Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1971, Blaðsíða 53

Æskan - 01.01.1971, Blaðsíða 53
Ljósm.: N. N. FLEET FINCH MARK II. Hreyflar: Einn 125 ha. Kinner BSR. Væng- haf: 8.23 m. Lengd: 6.84 m. Hæð: 2.40 m. Farþegafjöldi: 1. Áhöfn: 1- Tómaþyngd: 585 km. Hámarksflugtaksþyngd: 839 kg. Arðfarm- ur: 95 kg. Hámarkshraði: 218 km/t. Flugdrægi: 580 km. 1. flug: 1930. Ljósm.: N. N. NR. 43 TF-KOS PIPER J-3 CUB Skráð hér 23. jan. 1947 sem TF-KOS, eign Sverris Jónssonar °9 Sveins Ólafssonar. Flugvélin var ætluð til kennsluflugs (hjá Flugskólanum Pegasus). Hún var smíðuð 1946 hjá Piper Aircraft Corporation, Lock Haven, Pennsylvania. Framleiðslunr.: 18766. Lofthæfisskírteini hennar var jafnan I gildi þar til 19. maí 1949, er henni hlekktist á í lendingu við Þjórsártún. Flugmaður og farþegi sluppu ómeiddir, en flugvélin rann (það var slydda) ofan ' djúpan skurð og skemmdist talsvert. í byrjun október hafði verið gert við TF-KOS, og var henni f'ögið aftur þá um haustið. 15. desember 1951 keypti Flugskólinn Þytur flugvélina (skr. 22. 2. 52) og notar hana til kennslu. 5. marz 1952 varð það slys, að flugvélin flaug á símalínur I nágrenni Sandskeiðs og steyþtist til jarðar. Flugmaðurinn, sem Var Bandaríkjamaður, beið bana af völdum slyssins. Afskráð 6. marz 1953. PIPER J-3C-65 CUB. Hreyflar: Einn 65 ha. Continental A-65-8. Vænghaf: 10.72 m. Lengd: 6.82 m. Hæð: 2.03 m. Vængflötur: 16.58 nrp. Farþegafjöldi: 1. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 336 (346) kg. Hámarksflugtaksþyngd: 550 (553) kg. Arðfarmur: 93 (96) kg. Far- flughraði: 115 km/t. Hámarkshraði: 196 km/t. Flugdrægi: 340 km. Hámarksflughæð: 4.000 m. 1. flug: 1938. Ljósm.: N. N. NR. 44 TF-KZA KZ III Skráð hér 24. janúar 1947 sem TF-KZA, eign Carl Sæmundsen & Co. Hingað var hún keypt til kennslu- og einkaflugs. Nýbygg- ingarráð heimilaði innflutning vélarinnar að fengnum meðmælum flugmálastjóra. Hún var smíðuð 1946 hjá Skandinavisk Aero In- dustri A/S, Sluseholmen, (KZ-Aero Als, Kastrup) Kaupmanna- höfn. Framleiðslunr.: 86. Á árinu 1948 eignast Björn Pálsson flugvélina (skr. 10. 1. 51) og flýgur henni mikið. Sumarið 1954 verða þeir Styrkár Sigurðs- son, Rúnar Guðbjartsson og Bogi Th. Melsteð eigendur flug- vélarinnar (skr. 21. 10. 54). 4. febrúar 1955 skemmdist flugvélin I lendingu á Reykjavíkur- flugvelli, en í júlí sama ár er viðgerð lokið og lofthæfisskírteinið er aftur í gildi. 1. júlí 1956 skemmdist hjólaútbúnaður og stél mikið í flugtaki af sandi við Ásólfsstaði I Þjórsárdal. 22. febrúar 1957 er lofthæfisskírteinið endurnýjað eftir miklar viðgerðir á flugvélinni eftir skemmdirnar frá sumrinu áður. 24. júll 1957 keypti Ámundi Ólafsson hlut Styrkárs I flugvélinni og í júni 1959 keypti Halldór Ingólfsson hlut Ámunda. 8. sept. 1958 skemmist hjólaútbúnaður í flugtaki við Akranes og lenti vélin án annars aðalhjólsins á Reykjavíkurflugvelli, en skemmdist furðu lítið. 17. ágúst 1959 eru þeir Bogi Melsteð, Ástvaldur Eirlksson og Halldór Ingólfsson eigendur flugvélarinnar. 12. okt. 1962 eru þessir skráðir eigendur: Gunnar Berg, Þór- ólfur Magnússon og Einar Flygenring. 19. sept. 1965 eru þessir orðnir eigendur: Hallgrímur Jónsson, Ómar Tómasson og Runólfur Sigurðsson. 13. apríl 1966 vildi það til að girðingarstrengur festist við flug- vélina í flugtaki hjá Selfossi. Flaug hún með strenginn ásamt einum staur a. m. k. einn hring og tókst að lenda aftur án erfiðleika. Flugvélinni virðist ekki hafa verið flogið frá 24. okt. 1964 til 4. ágúst 1965. Veturinn 1966—67 var flugvélin rækilega yfirfarin og endurbætt og varð þá aftur sem ný og hefur flogið síðan með ágætum. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.