Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1971, Blaðsíða 61

Æskan - 01.01.1971, Blaðsíða 61
HEIMILISBÓK ÆSKUNNAR f--------------------- Forstofan. Yztu forstofu ætti ekki að bóna. Það getur vaidið slysi, þegar komið er inn á snjóugum skóm. Sumt af þessum ráðleggingum og teikningum er tekið úr erlendri bók, en annað er tekið beint úr Hússtjórnarbókinni. Hús- stjórnarbókin er þýdd úr dönsku og kom út í október 1968. Hún er notuð sem kennsiubók í hússtjórn við ýmsa skóla landsins, en á erindi inn á hvert heimili og er jafnt fyrir konur sem karla. Bók þessi er einhver fjölþættasta bók um heimilishald, sem komið hefur út á íslenzku á þessari öld. Hússtjórnarbókin er þýdd af Valgerði Hannesdóttur og Sigríði Haraldsdóttur hússtjórnarkenn- ara og gefin út af Leiftri. v. / Þórunn Pálsdóttir: HEIMILISBÓK ÆSKUNNAR " ..N HEIMILISBÓK ÆSKUNNAR Slys á börnum Þegar við erum að vinna hin ýmsu heimilisstörf og allt gengur vel, tökum við ekki eftir, hvaða hætta getur stafað af öllum þeim hlutum og efnum, sem við erum með handa á milli. Hér á eftir koma nokkur algeng dæmi um slysahættu. Eldspýtur og börn. Lítil börn eiga ekki að leika sér að eldspýtum. Þau læra allt í einu að kveikja á þeim, og grípa þá gjarnan blöð og annað eldfimt dót til að stækka logann. Svefn og sígarettur. Fólk, sem hefur vanið sig á þann ósið að reykja á kvöldin og nóttunni í rúminu, býður hættunni heim með því að sotna út frá sígarettunni. Kertaljós. Þegar rafmagnstruflanir verða og við notum kerti, ættum við að forðast að fara með kertið í geymsluna. Horfið á myndina. Ef einn neisti fer í kistuna, er voðinn vís. V.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.