Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1974, Síða 20

Æskan - 01.10.1974, Síða 20
Læknirinn var staddur í læknastofu sinni. Hann var hávaxinn, dökkhærður og myndarlegur maður. Góðvildin skein út úr svip hans. Hanp stóð við borðið og raðaði þar einhverjum skjölum, þegar drepið var á dyr. Hann gekk rösklega fram að dyrunum og opnaði þær. Úti fyrir stóð kona með lítinn dreng við hönd sér. Hann bauð þeim inn f stofuna. Auðséð var, að þau voru kunnug. „Hvað get ég gert fyrir þig, Anna?“ „Tekið tönn úr drengnum mínum. Hann hefur ekki viðþol fyrir tannpinu og tönnin er öll sundurbrunnin. Svo er ég hérna með bókina, sem þú lánaðir mér um daginn. Ég hef haft mikla ánægju af henni. Mörg kvæðin eru svo falleg.“ „Það gleður mig, ef hún hefur orðið þér til ánægju.“ Læknirinn tók við bókinni og lagði hana á borðið. Utan á henni stóð með skrautletri nafnið Kvistir. Svo tók hann tréspaða, leit upp I drenginn og sagði: „Það er víst ekki um neitt annað að ræða en taka þessa tönn.“ Þá deyfði hann drenginn og tók tönnina. Drengur- inn kveinkaði sér ekki. Þá greiddi konan læknis- hjálpina, kvaddi lækninn og gekk svo til dyra. En um leið og þau hurfu út úr dyrunum, kom skyndi- lega upp I huga læknisins gömul minning. Kona og lltill drengur. Hann settist á stólinn við borðið, og samtímis sá hann fyrir sér sýn, sem hann hafði ekki rifjað upp I mörg ár. Hann Siggi litli frá Læk sat einn I brekkunni fyrir ofan bæinn. Það var dálítil laut I brekkunni, þar sem hann var, svo að hann sást ekki heiman frá bænum. En allt I kringum hann voru litfögur blóm, sem sólin skein á. Stórar flugur flögruðu milli blómanna og skammt frá honum skreið stór, svartur snigill. Siggi sá hvorki sólina né blómin I kringum sig. Hann grét. Augu hans voru full af tárum og herðarnar titr- uðu af ekka. Þó var hann orðinn ellefu ára gamall- Hvers vegna grét Siggi? Hann grét af því, að hann hafði þurft að fara frá móður sinni til vandalausra. Aðeins yngstu börnin fékk hún að hafa hjá sér. Hann var kominn hér I ókunna sveit. Bernskuheimilið að Læk var langt I burtu, og nú var komið þangað ókunnugt fólk. Aldrei mundi hann framar geta hjúfrað sig að mömmu sinni eða leikið sér við systkini sln. Aldrei mundi pabbi hanís framar kenna honum skemmtilegar vísur og syngja þær með honum. Hvers vegna gátu þau ekki verið áfram á Læk? Hann vissi það ekki fullkomlega, en hafði þó grun um það. Þegar hann var lítill, fannst honum pabbi sinn stundum vera ósköp skrítinn, einkum þegar hann kom heim úr ferðalögum. Mamma hans sagði þá, að hann væri lasinn. En þegar hann stækkaði, vissi hann hvað gekk að pabba hans. Hann var drukkinn. Svo ágerð- ist þetta, og búskapurinn gekk víst ekki vel. Svo kom uppboðið, þegar öll búslóðin og allar skepnurnar voru seldar. Ósköp var það dapurlegur dagur. Honum þótti svo vænt um hestana og kindurn- ar. Og þá heyrði hann bónda af næsta bæ segja; „Svona-er þá illa komið fyrir Jóhannesi vegna drykkjuskapar, og nú er hann komirm á sveitina." Á sveitina! Það var mikil niðurlæging. Hann hafði grun um hvað það var. Þá var börnunum komið fyrif hjá ókunnugu fólki. Nú hafði hann verið hér I nokkrar vikur. Honurn leiddist, þó var enginn vondur við hann. En hann átti aðeins einn vin á bænum. Það var Krummi. Stóri Æskaf vertu sjálfri þér trú Hafnaðu bæði áfengi ogtóbaki 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.