Æskan

Volume

Æskan - 01.10.1974, Page 82

Æskan - 01.10.1974, Page 82
og umbætur. Ennfremur skal þa5 gera áætlanir og tillögur um skipan gistihúsamála í landinu og lánveitingar úr ferðamálasjóði. Ferðamálaráð hefur á seinni árum sinnt upplýsingastarfsemi um ísland sem ferðamannaland í auknum mæli. Ferðaskrifstofa ríkisins hefur með höndum fyrirgreiðslu og leiðbein- ingar fyrir innlenda og erlenda ferðamenn. Henni er ætlað að veita ókeypis leiðbeiningar um ferðalög, gistihús og samgöngur og vinna að landkynningu. Ferðaskrifstofan rekur sumargistihús í skólahúsnæði víða um land, svokölluð Eddu-hótel. Einnig skipuleggur hún námskeið fyrir túlka og leiðsögumenn. Starfsemi Ferðaskrifstofu ríkisins hófst 1936. Flugráð hefur á hendi stjórn flugmála undir yfirstjórn ráðherra, en flugmálastjóri annast framkvæmd ályktana ráðsins og daglegan rekstur flugmála. Er þar einkum átt við rekstur og viðhald flugvalla ríkisins, nýbyggingu flugvalla, loftferðaeftirlit og öryggisþjónustu. Flugráð er skipað 5 mönnum, þremur kosnum af Alþingi og tveimur, sem ráðherra skipar. Ráðherra skipar flugmálastjóra að fengnum til- lögum flugráðs. Á engu sviði samgöngumála hefur framþróun orðið eins ör og í fluginu. Að vísu er hún slitrótt á þriðja og fjórða áratugnum. Hins vegar hefur hún verið svo ör síðustu tvo áratugi, að farþegafjöldi í innanlandsflugi gerir meira en fjórfaldast og varð um 211 þúsund í fyrra. Það samsvarar því að hver íslendingur hafi flogið einu sinni. Á sama tíma meira en fjórtánfaldast fjöldi þeirra farþega, sem komu flugleiðis til landsins og urðu þeir um 119 þúsund s.l. ár. í flugrekstri landsmanna eru nú 104 stærri og smærri flugvélar með sætarými fyrir 2.335 manns. s Flugmálastjórn ára 1974 80
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.