Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1979, Side 29

Æskan - 01.11.1979, Side 29
Klukkustund eftir að bankaránið varframið, voru þjófarnir komnir bak við lás og slá og Blackburn banka- stjóri þakkaði Hurlock lögreglufull- trúa hjartanlega fyrir. — Við vorum heppnir, sagði Hur- lock. — Það kom lögreglubíll framhjá af tilviljun, þegar ræningjarnir voru að stinga af með fenginn í vörubíl, og neyddi þá til að aka inn í öngstræti. Bankamennirnir þrír stóðu og ræddu ránið, og Hurlock leit grun- semdaraugum á þá. — Þeir urðu auðvitað æstir, sagði hr. Blackburn afsakandi. — Annars eru þetta fyrirmyndar starfsmenn. — Já, og einn sérstaklega, sagði Hurlock. — Sá, sem var í slagtogi með ræningjunum. Bankastjórinn leit skelfdur á hann. — Þeir urðu að tryggja sér, að ránið tæki enga stund, og einn aðstoðarmanna yðar sá um, að auð- velt væri að seilast í alla peningana. — En, hver. . .? stamaði banka- stjórinn. — Það er það, sem við þurfum að komast að. Voruð þér inni? spurði Hurlock. — Nei. Ég var inni á skrifstofunni. til þeirrar frægðar, sem hann hafði alltaf dreymt um. Fólki tók að skiljast, hvílík auðæfi Hans hafði gefið þjóð sinni. Eftir heimsókn í konungshöll- ina, þar sem hann las úr verkum sín- um fyrir konung og drottningu, barst honum þakkarbréf frá Friðriki sjö- unda sjálfum, þar sem meðal annars stóð: ,,Ég óska landi mínu og konungi Þess til hamingju með að hafa eignast slíkt skáld sem þér eruð." Ennþá hélt Hans árum saman Hurlock gekk til mannanna þriggja. — Sáuð þið ránið allir þrír? — Ekki ég," svaraði Hughes. — Ég var. .. í fatageymslunni. Þeir voru farnir, þegar ég kom inn. LITLA NJÓSNASAGAN HVERN ÁKÆRÐI HURLOCK LÖG- REGLUFULLTRÚI? , áfram að skrifa ævintýri. En þótt hann hlyti nú viðurkenningu margra, óttað- ist hann ennþá að vera hafður að háði og spéi. Stúdentarnir í Lundi í Svíþjóð hylltu hann með söng og ræðum og báðu hann að minnast þess, þegar hans eigin þjóð og aðrar Evrópu- þjóðir veittu honum viðurkenningu, að þeir hefðu samt orðið fyrstir til þess. Hans sem hafði verið hræddur um að mæta háði og gagnrýni, varð að fara í felur, þar sem hann grét af gleði. Árið 1867 var H. C. Andersen kos- inn heiðursborgari í fæðingarborg sinni, Óðinsvéum. Öll borgin var skreytt, leyfi voru gefin í skólum og borgarbúar hópuðust saman til að sjá ævintýraskáldið aka til ráðhússins. Um kvöldið var haldin veisla honum til heiðurs og þá var hann hylltur með blysför. — Ég sá allt, sagði litli, feiti Pendergast og steig eitt skref fram. — Ég sat við skrifborðið mitt og sneri andspænis dyrunum og sá, þegar tveir vopnaðir menn komu inn. Klukkan var þá nákvæmlega stund- arfjóróung gengin í fjögur. Annar miðaði á okkur, meðan hinn setti peningana í tösku. Þeir flýttu sér út, þegar bíllinn flautaði. — Heyrðuó þér bíl flauta? spurði Hurlock nú Kelsman. Hann roðnaði og hristi höfuðið. — Nei-ei, lögreglufulltrúi. Ég á við .. . það er alltaf svo mikil umferð úti . . . þetta kom mér svo á óvart. . . ég tók ekki eftir smáatriðum. — En það gerum við! sagði Hurlock og benti Snapham að koma með handjárnin. — Smelltu þeim bara á hann! ■umöep ue||b jba gjejmn i!>niu Bo[uj iues jecJ 'etneg |jq jjAeq uueq igjeq ssecj >)nv ípiujbjj jea pmej jeeu -eAq ‘njnujuj e ddn uueq |Ssja juies ■uinuies j e>|>|n|>| u|6ue jea gecj 60 jn jjieu geui |>j>|e jea uubh jseBjepued :usneq Honum varð þá hugsað til orða gömlu spákonunnar, sem eitt sinn hafði sagt: „Einhverntíma mun koma að því, að fæðingarborg hans verður skreytt honum til heiðurs." Ævisögu sína skrifaði hann sjálfur og kallaði hana ,,Líf mitt og ævintýri". Er það hin fróðlegasta bók, þar sem hún skýrir svo hreinskilnislega frá lífi hans og skaplyndi. Hann andaðist sjötugur að aldri í Kaupmannahöfn 4. ágúst árið 1875.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.