Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 10
Til minnÍN.
Til eru, atS sögn, 2750 tungumál.
Fyrstu nálar búnar til um 1545.
Fyrstu hjólvagnar á Frakklandi 1559.
Fyrsta fréttablatS á Englandi gefit5 út 1588.
Fyrsta bla'ðaauglýsing birtist 1652.
Fyrsti sjónaukl gert5ur 1590.
Fyrsta gufuvél hér í álfu (frá Engl.) 1753.
Fyrst gert5ar eldspítur 1829.
Fyrstu umslög hagnýtt 1829.
Fyrstu stálpennar búnir til 1830.
Steinolía fyrst hÖft5 til ljósa 1826.
Fyrsta gufuskip úr járni bygt 1830.
Glergluggár fyrst í húsum á Englandi á 18. öld.
Til minnls um lsland.
Fyrst funditS ísland af Irum á 8. öld. Af NortSmönnum 860
Fyrst varanleg bygt5 hefst 874.
Fyrsta Kötlugos er sögur fara af, 894.
Fyrstu lög og Alþing sett 930.
Fyrstur trúbotSi, Frit5rik biskup, saxneskur, 981.
Fyrsti lögsögumat>ur, Hrafn Hængsson, kosinn af lögréttu
930.
Fyrsta kirkja er í ritum talin bygt5 um 984, atS Ási í Hjalta-
dal, en þatS mun sanni nær, at5 örlygur gamli hafi reist \cirkju
atS Esjubergi nálægt 100 árum átSur.