Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Qupperneq 30
P<S SSPcS £&£&£&£
íöb£áöö!ö£Sö&S3 SÖ bTdösaöjöðaSöaSi
aS veita bændum kenslu í öllu því sem lýtur aS
búskap nýlendumanna, þeim aS kostnaSarlausu.
SmjörgjörSarverkstæSi byggir eigandinn strax og þar
hafa sezt aS nógu margir búendur svo þaS geti boriS
sig. En þangaS til verSur séá um aS bændur fái
hæsta verá fyrir afurSir sínar í Winnipeg, sem er í
47 nn'lna f jarlægá meS járnbraut, og líka verSur fariö
á tveimur og hálfum kl.tíma á bíl.
Landtakandinn fær 160 ekrur, þar af 20 ekrur
undirbúnar fyrir sáning, íbúSarhús 22x26, fjós 30x50
meS stóru heylofti, brunni og Silo, 12 fet í þvermál
og 32 fet á hæS úr konkrít. Fyrir þetta á hann aS
borga $5000. Eftir aS hann heíir borgaS fyrstu niS-
urborgun, er afgangnum jafnaS niSur á 20 ár meS 6
prósent rentu. Fyrstu 3 árin þarf hann ekki aS
borga af höfuSstól og engan skatt til sveitar. Land-
takandi, sem á lausafé, svo sem búpening, akuryrkju-
verkfæri, o.s.frv., og flytur sig búferlum meS þaS inn
í nýlenduna, þarf ekki aS greiSa neina niSurborgun.
Líka getur landtakandinn borgaS fyrir landiS tit í
hönd.
Landtakandi getur og fengiS 10 Holstein mjólk-
urkýr, hross og akuryrkjuverkfæri o.fl.,sem hann þarf
til búsins, gegn því aS borga hehning af rjóma- eSa
mjólkurtekjunum mánaSarlega.
Þeim íslendingum, sem léki hugur á aS grenslast
frekar um þetta landnám, vil eg gefa allar upplýsing-
ar sem æskt er eftir. Hér er um landnám aS ræSa,
þar sem búskapurinn á aS byggjast á grundvefli
þekkingar og samtökum, og því íhugunarvert tæki-
færi fyrir unga menn, sem ætla aS gera landbúnaS
aS lífsstarfi.
Ólcifur S. Thorgeirsson.
674 Scirgent Ave., Winnipeg.