Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Síða 35

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Síða 35
23 nota fjöruna fil ferSalaga, þangaS til vegir voru ruddir gegnum skógana. UtsýniS frá þessari hliS tangans er framúrskar- andi fagurt og tilkomumikiS—eftir því fegurra sem austar dregur og hæSin verSur meiri. Sér þaSan yfir eyjar og sund á hinum fagra firSi eSa innsævi, sem einu nafni nefnist Pugit Sound. Margar af eyjum þessum eru all-háar. Inni milli þeirra er skipaleiSin norSur og suSur meS ströndum, og sjást skipin vel frá tanganum, hvaSan sem er. Til vesturs sést suSur- hluti Vancouver-eyjunnar í björtu veSri. Til aust- urs og suSausturs á meginlandinu blasa viS Catscill- fjöllin. Hæst í þeim fjallaklasa gnæfir Mt. Baker. Frá lionum hallast norSur og suSur meS ótal tindum og skörSum. En niSur frá þeim fjallgarSi er öldótt hall- andi undirlendi alla leiS aS sjó fram. Til norSurs eru Vancouver-fjöllin, há og hrikaleg. Sumir hæstu hnúkarnir á þeim meira og minna snækrýndir. Til suSurs og suSvesturs liggja eyjarnar, sem fyr var á minst. — ÚtsýniS frá Point Roberts er því eins til- komumikiS og fjölbreytt eins og framast má verSa, Snjókrýnd fjöll, breytilegt undirlendi og eyjar. Og þaS sem sízt má gleymast, sjórinn, fullur af laxi og ýmsum öSrum fiski, sem gengiS hefir upp í land- Steina. Sú var og tiSin aS tjörSurinn var til aS sjá eins og stórborg, þegar dragnetabátarnir voru allir búnir aS kveikja á kvöldin, seinni part sumars og fram eftir haustinu, þar sem þeir lágu viS laxveiSina. Þaó var því engin furSa, þó aS fslendingum litist bjargvænlega á þennan litla blett; enda hefir þeim farnast vel. En miklir voru örSugleikarnir og mörg handtökin, sem taka þurfti, áSur en jörSin fóraSgefa þeim lifibrauS. Nú er þessi litla bygS ein af búsæl- ustu og fegurstu sveitmn íslendinga á Kyrrahafs- ströndinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.