Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 43

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 43
31 Sam Samson, Sam Haukur eSa Haukdal. Mun hann hafa dvaliS á tanganum tæp tvö ár. Hann er ekkju- maSur og á eina dóttir á lífi, sem á heima í Everett. SigurSur Haukur á heimili í Blaine, er aldraSur maS- ur og farinn aS heilsu, en hafSi veriS hraustleika- maSur á yngri árum. Guðlaug Jónsdóttir Jónassonar, kona Disotel's hins franska, sem hér er getið aS framan, kom meS manni sínum um sama leyti og Kristján Benson á tangann, en voru þar ekki lengi. Vann maSur henn- ar viS verzlun um hríS. Er Disotel nú dáinn og GuS- laug gift aftur hérlendum manni og býr einhvers- staSar í British Columbia. Að því er eg hefi komist næst, er GuSlaug þessi bróSurdóttir síra Jónasar Jónassonar, sem lengi var á Hrafnagili í EyjafirSi. ÞaS var snemma á árinu 1894 aS GuSrún kona Kristjáns Bensons fór til Victoria, B.C. og dvaldiþar um hríS. MeS henni barst Islendingum þar fréttir af Point Roberts. VarS þaS til þess, aS nokkurir menn fóru þangaS í landskoSun. Menn þessir voru Helgi Thorsteinsson, Páll Thorsteinsson, SigurSur Mýrdal, Bent Sigurgeirsson og Arni Mýrdal. Mun þaS hafa verið í maí þaS ár. Leist þessum mönnum vel á sig þarna og festu þeir Helgd og Páll sér þegar 80 ekrur. Á þeim var bjálkakofi 20x16, sem franskur maSur er þar var fyrir hafSi bygt. Keyptu þeir félagar aS honum kofann og önnur verk hans á landinu. Þeir Bent og SigurSur Mýrdal festu sér og land á sama hátt. Hurfu svo aftur til aS sækja f jölskyldur sínar, nema Arni, sem þá var ókvæntur, varS eftir hjá bónda einurn, er hafSi nautgripabú og verzlun ávest- urhliS tangans. LandþaS er þeir félagar tóku var á austurhluta tangans og náði suSur aS sjó. Þeir Páll og Helgi komu aftur meS fólk sitt í Júní
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.