Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 43
31
Sam Samson, Sam Haukur eSa Haukdal. Mun hann
hafa dvaliS á tanganum tæp tvö ár. Hann er ekkju-
maSur og á eina dóttir á lífi, sem á heima í Everett.
SigurSur Haukur á heimili í Blaine, er aldraSur maS-
ur og farinn aS heilsu, en hafSi veriS hraustleika-
maSur á yngri árum.
Guðlaug Jónsdóttir Jónassonar, kona Disotel's
hins franska, sem hér er getið aS framan, kom meS
manni sínum um sama leyti og Kristján Benson á
tangann, en voru þar ekki lengi. Vann maSur henn-
ar viS verzlun um hríS. Er Disotel nú dáinn og GuS-
laug gift aftur hérlendum manni og býr einhvers-
staSar í British Columbia. Að því er eg hefi komist
næst, er GuSlaug þessi bróSurdóttir síra Jónasar
Jónassonar, sem lengi var á Hrafnagili í EyjafirSi.
ÞaS var snemma á árinu 1894 aS GuSrún kona
Kristjáns Bensons fór til Victoria, B.C. og dvaldiþar
um hríS. MeS henni barst Islendingum þar fréttir af
Point Roberts. VarS þaS til þess, aS nokkurir menn
fóru þangaS í landskoSun. Menn þessir voru Helgi
Thorsteinsson, Páll Thorsteinsson, SigurSur Mýrdal,
Bent Sigurgeirsson og Arni Mýrdal. Mun þaS hafa
verið í maí þaS ár. Leist þessum mönnum vel á sig
þarna og festu þeir Helgd og Páll sér þegar 80 ekrur.
Á þeim var bjálkakofi 20x16, sem franskur maSur er
þar var fyrir hafSi bygt. Keyptu þeir félagar aS
honum kofann og önnur verk hans á landinu. Þeir
Bent og SigurSur Mýrdal festu sér og land á sama
hátt. Hurfu svo aftur til aS sækja f jölskyldur sínar,
nema Arni, sem þá var ókvæntur, varS eftir hjá
bónda einurn, er hafSi nautgripabú og verzlun ávest-
urhliS tangans. LandþaS er þeir félagar tóku var á
austurhluta tangans og náði suSur aS sjó.
Þeir Páll og Helgi komu aftur meS fólk sitt í Júní