Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 52

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 52
40 nætur, meSan faSir þeirra brauzt einn til bjargráSa þeim gegnum vegleysurnar allaleiS til Winnipeg. Eitt atriSi segir Arni aS hafi greypst djúpt á spjöld minn- inga sinna frá þeim tímum. Sjálfur var hans veikur, en ekki svo, aS hann tæki ekki eftir því sem fram fór í kringum hann, og hefir hann þó eigi veriS eldri en sex ára. Uti var stórhríS, snjórinn hlóSst upp aS dyr- um og gluggum. MóSir hans hafSi vakaS alla nóttina og hann þóttist vita aá önnur systir sín væri aSfram komin, fremur máske af útliti móSur sinnar en því, aS hann sjálfur hefSi nokkurt vit á því. Þá var bariá aS dyrum og einhver nágranninn kom. Sál barnsins fyltist áumræSilegri gleSi, þvf nú þyrfti móSir hans ekki aS vera lengur ein, því um hana var hann aS hugsa. Þessi nágranni yrSi sjálfsagt þangaS til pabbi kæmi heim. En sú vará þó ekki raunin á. Þegar ná- granninn heyrSi hvaS um var aS vera, þorSi liann ekkí einu sinni aS koma inn. Og hver vill lá honum þaS? Máske átti hann líka konu og börn heima. En um þaS var Arni ekki aS hugsa, til þess var hann altof mikiS barn, En vonbrigSin urSu honum ógleym- anleg. Atvikin voru nógu sérkennileg til aS festa þaá í minni, því þar dóu þá tvær systur hans meS litlu millibili. — Meá foreldrum sínum fór Árni suSur til Pembina og þaSan til Victoria, B. C., en var þá far- inn aS vinna fyrir sér sjálfur; byrjaSi þaS ungur eins og þá var títt. Til Point Roberts kom hann meS land- könnunarmönnum frá Victoria, eins og fyr segir; festi sér land eins og þeir, en lét þaS síSar eftir Ing- vari Goodman, sem þar býr nú. ÁriS 1902 settist Arni a5 á heimalandi föSur síns, sem þá fór til Vic- toria aftur. Hefir Arni búiS þar síSan. Húsakynnin hefir hann stækkaS og bætt, og var fyrsti maáur. og til skams tíma sá eini á Point Roberts, sem hafSi raf- lýst hús sitt. Arni er sérkennilegur maSur aS ýmsu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.