Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Side 53
41
leyti. StórgáfaSur, en sérstaklega hneigSist hugur
hans snemma aó vélfræSi. Hann er æfinlega skemti-
legur, en skemtilegastur þegar hann er að útlista lög-
mál véla- eSa rafmagnsfræSinnar fyrir athugulum til-
heyranda. Hann varS snemtna einn af beztu mönn-
um A. P. A. fiskifélagsins, hafSi utn mörg ár aðal-
umsjón meS vélunum á niáursuSuverkstæSi þess fé-
lags á Semiamo-tanga gagnvart Blaine. En síSariárin
hefir hann veriS umsjónarmaSur þess félags viS fiski -
stöS þess á Point Roberts. Arni er víSlesinn; kaupir
aldrei nema merkustu bækur, og af þeim á hann mik-
iS og vandaS safn. Hann er í orásins beztu merkingu
sjálfmentaSur rnaSur. Kona Arna er SigríSur Sig-
urSardóttir Símonarsonar frá Dynjanda í ArnarfirSi
í Isaf jarSarsýslu. Ekki hefir þeim hjónum oráiS barna
auðiS, en þrjú börn hafa þau tekiS til fásturs, bróSur-
bðrn SigríSar, dreng og tvær stúlkur. Drengurinn dó
ungur. Stúlkurnar eru: SigríSur Kristín, 18 ára, og
Elín, 15 ára. Þessum börnum hafa þau gengiS í góSra
foreldra staS. Þess er vert aS geta, aS móSir þessara
barna dó frá þeim ungum, og faSirinn fáum árum
seinna. Óþarft er aS taka þaS fram, aS Arni er vel
efnaSur maSur, því auk þess aS hafa æfinlega haft
hátt kaup, og aS kona hans er búkona í bezta lagi,
er hann og líka hinn stakasti reglutnaSur um alla
hluti.
Sigurjón Mýrdál, sonur SigurSar Mýrdal, er
fæddur 24. maí 1979 í Mikley í Nýja Islandi, Hann
fylgdist med foreldrum sínum til Pembina og var þar
nokkur ár og síSan vestur og til Point Roberts 1894.
Var hann hin uæstu ár ýmist þar eSá í Victoria, nema
eitt ár sem hann dvaldi í Seattle, Sigurjón fékk
land, sem fyr hafSi tekiS Þorste nn Jónsson frá Hæli
í Þingi, en. seldi þaS síSar Ólafi ÞormóSssyni, Land
þaS er SigurSur faSir hansnáSi, var upprunalega 132