Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 55
43
verzlun á Húsavík og Lilja Bjarnadóttir frá Reykj-
um í Hjaltadal. Þriggja ára misti Bjarni móSur sína
og ólst eftir þaS upp hjá írændfólki sínu. 18 ára fór
hann til Kaupmannahafnar til að læra verzlunar-
fræSi, kom svo heim aftur og vann viS verzlun þar
til 1887 aS hannfórtil Ameríkn og settist aSí'Winni-
peg. Til Seattle fór hann 1890 og var þar 4 ár. Þar
giftist hann Margréti Kristjánsdóítir Hall. Til Point
Roberts fluttust þau 1898, en voru þar þá einungis
skamma stund og fluttust til Steveston, B.C., en 1902
komu þau aftur til P. Roberts og voruþar 4 ár. Fóru
þá til Blaine, en áriS 1907 bauSst Bjarna aS taka aS
sér verzlun G. & B' niSursuSu og fiskifélagsins á
Point Roberts, fóru þau hjón þangaS og veitti hann
forstöSu verzlun þeirri í tíu ár. Vegna heilsubrests
varS hann þá aS segja stöSunni lausri og fluttust þau
hjón þá til Bellingham og þar dó iijarni 21. maí 1919.
Býr ekkjan þar nú me5 börnum sínum. Kona Bjarna
var eins og fyr segir, Margrét Kristjánsdóttir HalJ,
Kristján Hall hafSi um eitt skeiS verzlun á BorSeyri.
MóSir hennar var Soffia Björnsdóttir, systir Jóseps
Björnssonar, skólastjóra á Hólum í Hjaltadal. Mar-
grét er fædd 15. apríl 1877 á StaSarbakka í MiSfirSi.
Alin upp frá því hún var sex mánaSa gömul á Sönd-
um í MiSfirSi, af hjónunum Eggert Jónssyni og Þór-
unni Ólafsdóltur, sein þar bjuggu lengi. Margrét kom
til Ameríku meS fóstru sinni 1887. Voru þær í
Winnipeg þar til 1891 aS þærfiuttust til Seattle. Þar
giftist hún 14. sept, 1894. Börn þeirra hjóna eru 8
á lífi og 2 dáin. Þau eru: Lillian, dó rúmlegatvítug;
Roy, 23 ára, heima; Margrét, 22 ára, gift dönskum
manni til heimilis í Bellingham; Júlíus. 19 ára; Egg-
ert, 16 ára; Vivian, 15 ára; Karl, 11 ára; George, 10
ára, Alma, 8 ára, öll heima; Lesley, 8 ára. dáinn. —
Þau hjón voru bæSi vel gefin. greind og skemtileg og
1