Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 55

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 55
43 verzlun á Húsavík og Lilja Bjarnadóttir frá Reykj- um í Hjaltadal. Þriggja ára misti Bjarni móSur sína og ólst eftir þaS upp hjá írændfólki sínu. 18 ára fór hann til Kaupmannahafnar til að læra verzlunar- fræSi, kom svo heim aftur og vann viS verzlun þar til 1887 aS hannfórtil Ameríkn og settist aSí'Winni- peg. Til Seattle fór hann 1890 og var þar 4 ár. Þar giftist hann Margréti Kristjánsdóítir Hall. Til Point Roberts fluttust þau 1898, en voru þar þá einungis skamma stund og fluttust til Steveston, B.C., en 1902 komu þau aftur til P. Roberts og voruþar 4 ár. Fóru þá til Blaine, en áriS 1907 bauSst Bjarna aS taka aS sér verzlun G. & B' niSursuSu og fiskifélagsins á Point Roberts, fóru þau hjón þangaS og veitti hann forstöSu verzlun þeirri í tíu ár. Vegna heilsubrests varS hann þá aS segja stöSunni lausri og fluttust þau hjón þá til Bellingham og þar dó iijarni 21. maí 1919. Býr ekkjan þar nú me5 börnum sínum. Kona Bjarna var eins og fyr segir, Margrét Kristjánsdóttir HalJ, Kristján Hall hafSi um eitt skeiS verzlun á BorSeyri. MóSir hennar var Soffia Björnsdóttir, systir Jóseps Björnssonar, skólastjóra á Hólum í Hjaltadal. Mar- grét er fædd 15. apríl 1877 á StaSarbakka í MiSfirSi. Alin upp frá því hún var sex mánaSa gömul á Sönd- um í MiSfirSi, af hjónunum Eggert Jónssyni og Þór- unni Ólafsdóltur, sein þar bjuggu lengi. Margrét kom til Ameríku meS fóstru sinni 1887. Voru þær í Winnipeg þar til 1891 aS þærfiuttust til Seattle. Þar giftist hún 14. sept, 1894. Börn þeirra hjóna eru 8 á lífi og 2 dáin. Þau eru: Lillian, dó rúmlegatvítug; Roy, 23 ára, heima; Margrét, 22 ára, gift dönskum manni til heimilis í Bellingham; Júlíus. 19 ára; Egg- ert, 16 ára; Vivian, 15 ára; Karl, 11 ára; George, 10 ára, Alma, 8 ára, öll heima; Lesley, 8 ára. dáinn. — Þau hjón voru bæSi vel gefin. greind og skemtileg og 1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.