Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Side 63
5!
Árni aS nafni, er ólstupp hjá Karli Riis kaupmanniá
ísafirSi og síSar í Khöfn. Hin börnin eru: GuSrún,
40 ára, ekkja; Margrét, 38 ára! gift enskum manni, til
htimilis í Victoria; Ingólfur, giftur íslenzkri konu, til
heimilis í Vancouver, B. C., og GuSný. gift enskum
manni, til heimilis í New Westminster, B. C.
Jónas Sveinsson Sigvaldason, bróðir þeirra
Annanna, konu Ingvars Goodman og Sigurjóns Mýr-
dal, er fæddur 12. október 1869. Kom til Ameríku
áriS 1893; dvaldi 8 ár í Winnipeg, kom til Point Ro-
berts 1901. NáSi í 80 ekrur af skóglendi, reisti sér
þar heimili og hefir bvxiS þar síSan. Kona hans var
Jóhanna Jóhannesdóttir Stefánssonar og Vigdísar
GuSmundsdóttur, ættuS úr BorgarfjarSarsýslu. Af
börnum þeirra, sem voru 7, eru nú 4 lifandi; þau eru
Halldór Arni, 22 ára; Sveinn, 20 ára; Lára Vigdís,
18 og Ragnar ÞórSur, 15. Konu sína misti Jónas ár-
iS 1922, Jónas er skýrleiks- og dugnaSarmaSur, lag-
lega hagmæltur, og skemtilegur og starfsamur í öllu
félagslífi.
Sveinn Sveinsson Sigvaldasonar, bróSir Jónasar
Sveinssonar, kom aS heiman aldamótaáriS meS þeim
Önnu Mýrdal og rnóSur sinni. Kona Sveins var Vig-
dís Dorotheusdóttir, ættuS úr ASalvík viS ísafjörS.
Kornu þau til Point Roberts 1912. Sveinn keypti 10
ekrur af Jónasi bróSur sínum og bygSi þar gott tirnb-
urhús. Hann dó 1915, en ekkjan fór heim til íslands
aftur.
Jón Anderson (Andrésson), bróSir GuSrúnar Salo-
mon, er fæddur 1853. Kom til Point Roberts aS heim-
an 1906; náSi í 20 ekrur skamt frá systur sinni og
hefir búiS þar síSan. Kona lians er Ingibjörg Helga-
dóttir, ættuS xír Þingi. Börn þeirra hjóna eru: Bene-
dikt, 25 ára; Andrea, 20; Júlíus, 17; Ingimar, 14, og