Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Síða 64

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Síða 64
52 María, 9 ára. Einn son eiga þau og heima á íslandi, sem GuSmundur heitir, elztur þeirra systkina, Gunnar Karvelsson er fæddur 22. febrúar 1867 á ÞorvaldsstöSum í SkriSdal. Foreldrar hans eru Karvel Halldórsson og Sigrún Runólfsdóttir. Þau hjón fluttust til Ameríku áriS 1874 og eru enn á lífi og eru til heimilis hjá syni sínum Halldóri, sem býr aS Gimli í Nýja íslandi. Gunnar kom til Ameríku 1906, var hjá bróður sínum Halldóri hálft annaS ár. Fór þá til Point Roberts, keypti þar 10 ekrur og bjó þar þangaS til 1921, aS hann fiuttist til Blaine, og er þar nú. Kona Gunnars var GuSrún SigurSardóttir Arnasonar og HólmfríSar Einarsdótt- ur, er lengi bjuggu í Kirkjuhvammi á Vatnsnesi; hún dó á Point Roberts 1916, 42 ára. Börn þeirra hjóna eru: Sigrún, 18 ára; HólmfríSur ASalheióur og Har- aldur SigurSsson, tvíburar, 13 ára. Sigrúnu tóku þau hjón Jónas og Ingibjörg Samúelsson, þegar hún misti móSur sína. Magnús Magnússon er fæddur 15. okt. 1875 í Skógsnesi í Gaulverjabæjarhreppi í Arnessýslu. For- eldrar hans voru þau Magnús Stefánsson og GuSlaug Þorgeirsdóttir, er þar bjuggu um eitt skeiS. Ólst Magnús upp hjá foreldrum sínum þar til hann var 16 ára. Vann svo á ýmsum stöSum þar til hann varS 21 árs. Fór þá norSur í Húnavatnssýslu oggiftistþar Ögn Guðmundsdóttur Gunnarssonar og Ingibjargar SigurSardóttur frá SauSdalsá á Vatnsnesi. Þau hjón Magnús og Ögn komu til Ameríku áriS 1900, Voru tvö ár i Dakota, og fluttu þaSan til Point Roberts 1902. NáSu þar í 80 ekrur af landi og hafa búiS þar síSan. Þau hjón eiga 3 sonu, sem eru: SigurSur Tryggvi, 26 ára, nú lærSur læknir og til heimilis í Portland, Ore.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.