Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Síða 67

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Síða 67
55 Sirttir’bar Þór&arson er fæddur 1858 aS GarSi í Gullbringusýslu. Foreldrar hans voru Þórður Sig- urSsson og AuSbjörg .(„rnadóttir sem þar bjuggu eitt sinn. SigurSur ólst upp eins og margir aSrir hjá ýmsum. Ungur nam hann skógaraiSn og hefir stund- aS bana meira og minna alla æfi Til Ameríku kom hann 1902 og var um hríS í Selkirk,en fluttist þaSan vestur á strönd og dvaldi þar síSan. Til Point Rob. flutti hann 1920, keypti þar 10 ekrur af landi meS húsi sem á því var og býr þar, Kona hans er Ingi- björg, dóttir Björns Gottskálkssonar frá Hrafnagili í SkagafirSi og Jóhönnu frá Kolgröf í sömu sýslu. Hún er fædd 1865. Börn þeirra hjóna eru: Jóhanna, 30 ára, gifl enskum manni; ASalbjörg Teodóra, 28, gift Þorst. Pálssyni Þorsteinssonar; Björg Ölafía, gift SigurSi Reykdal; Kristbjörg SigríSur, gift Ellis Ston- son og Helga, 17 ára. Hjörtar L,evi Július er fæddur í Glenboro, Man. 18. nóv. 1886. Faáir hans var Hans Júlíus GuS- brandsson og móSir hans Lilja GuSmundsdóttir, er er fyrir all-löngu bjuggu í Glenboro, Winnipeg og siS- ar í N.-Dakota Hjörtur fluttist til Point Roberts 1918 og bjó um 2 ár á leigu landi, en keypti síSan 80 ekrur tneS byggingum í vesturhluta bygSarinnar og búiS þar síSan og farnast vel. Þótti þaS í allmikiS ráSist af félitlum manni, því nú eru lönd í háu verSi á tanganum. En Hjörtur er dugnaáarmaSur, enda þurfti á því aS halda. Kona hans er Helga Þorsteins- dóttir Antoníussonar og SigríSar Erlendsdóttur, sem bjuggu í Argyle-bygS—teljast víst til frumbyggjanna ísl, þar. Helga er greind kona og sæmilega vel aS sér. Þau hjóa eiga eina son ellevu vetra, sem Karl heitir. Jónas Gottfreb Jóhannsson er fæddur 26.ágúst
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.