Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Síða 75
63
Þórstcinn Þorsteinsson (Stonson), ættaSur frá
Stafholti í Stafholtstungum í Mýras., er fæddur 11.
apríl 1860, FaSir hans var Þorsteinn ÞórSarson frá
Reykjum í Þverárhlíð.en móSir Jóhanna Einarsdóttir
frá RauSanesi í sömu svslu. Þorsteinn Stonson er
þremenningur viS séra Markús Gíslason, sem einu-
sinni var prestnr á AuSkúlu í Þingi. Kona hans er
Ingibjörg Einarsdóttir Skeggjasonar frá Uppsölum í
NorSurárdal. MóSir hennar var Leopoldina Niels-
dóttir, hálfsystir Lovísu, móSur séra Steingríms Þor-
lákssonar og þeiri-a systkina. Ingibjörg ólst upp hjá
frænda sínum séra Stefáni ÞorvarSssyni í Stafholti.
ÞaSan giftist hiín inanni sínum, Þorsteini Stonson og
fóru sama ár, 1887, til Ameríku. í "Wmnipeg voru
þau á þriSja ár, þaðan fóru þau til Victoria og voru
þar 7 ár og 1897 fiuttust þau á tangann. Þorsteinn
festi sér 40 ekrur og bygSi þar heimili, en hélst þar
ekki viS sökum heilsuleysis konu sinnar. Seldi því
rétt sinn til landsins, en fiutti byggingarnar á eina
ekru af mældu landi sem hann þá keypti. Þá tók
hann og 20 ekrur af láglendi því hinu skóglausa í
vesturhluta bygSarinnar, komst yfir nokkrar kýr og
tók aS selja mjólk til fiskifélaganna. Á þann hátt
tókst honum aS sjá fjölskyldu sinni farborSa og ann-
ast heilsulausa konu sína. Þessa iSn rak hann í sjö
ár, þá seldi hann mjótkursölu-starfsrækslu sína og
fluttist alfarinn burt. SíSan hefir hann veriS á ýms-
um stöSum og alstaSar farnast vel. Nú eru þau hjón
til heimilis í Blaine. Börn þeirra eru: Stefanía Ingi-
björg María, gift Audrési Fjeldstead Oddstead; Eltis
Leo, giftur Kristbjörgu SigurSardóttir ÞórSarsonar;
Henry og GuSrún SigríSur, gift Kjartani Kristofers-
syni til heimilis í ArgylebygS.
Vigfás Erlendsson Hannessonar Erlendssonar
prests frá Gufudal í Eyrarsveit. MóSir Vigfúsar var