Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Síða 75

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Síða 75
63 Þórstcinn Þorsteinsson (Stonson), ættaSur frá Stafholti í Stafholtstungum í Mýras., er fæddur 11. apríl 1860, FaSir hans var Þorsteinn ÞórSarson frá Reykjum í Þverárhlíð.en móSir Jóhanna Einarsdóttir frá RauSanesi í sömu svslu. Þorsteinn Stonson er þremenningur viS séra Markús Gíslason, sem einu- sinni var prestnr á AuSkúlu í Þingi. Kona hans er Ingibjörg Einarsdóttir Skeggjasonar frá Uppsölum í NorSurárdal. MóSir hennar var Leopoldina Niels- dóttir, hálfsystir Lovísu, móSur séra Steingríms Þor- lákssonar og þeiri-a systkina. Ingibjörg ólst upp hjá frænda sínum séra Stefáni ÞorvarSssyni í Stafholti. ÞaSan giftist hiín inanni sínum, Þorsteini Stonson og fóru sama ár, 1887, til Ameríku. í "Wmnipeg voru þau á þriSja ár, þaðan fóru þau til Victoria og voru þar 7 ár og 1897 fiuttust þau á tangann. Þorsteinn festi sér 40 ekrur og bygSi þar heimili, en hélst þar ekki viS sökum heilsuleysis konu sinnar. Seldi því rétt sinn til landsins, en fiutti byggingarnar á eina ekru af mældu landi sem hann þá keypti. Þá tók hann og 20 ekrur af láglendi því hinu skóglausa í vesturhluta bygSarinnar, komst yfir nokkrar kýr og tók aS selja mjólk til fiskifélaganna. Á þann hátt tókst honum aS sjá fjölskyldu sinni farborSa og ann- ast heilsulausa konu sína. Þessa iSn rak hann í sjö ár, þá seldi hann mjótkursölu-starfsrækslu sína og fluttist alfarinn burt. SíSan hefir hann veriS á ýms- um stöSum og alstaSar farnast vel. Nú eru þau hjón til heimilis í Blaine. Börn þeirra eru: Stefanía Ingi- björg María, gift Audrési Fjeldstead Oddstead; Eltis Leo, giftur Kristbjörgu SigurSardóttir ÞórSarsonar; Henry og GuSrún SigríSur, gift Kjartani Kristofers- syni til heimilis í ArgylebygS. Vigfás Erlendsson Hannessonar Erlendssonar prests frá Gufudal í Eyrarsveit. MóSir Vigfúsar var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.