Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 77
65
Jóhönnu eru, SigríSur, gift Albert Vídalín Erlendson
og GuSmundur. Sonur SigurSar er Magnús GuS-
bjartur. SigurSur er bakari aS iSn og þess utan tölu-
verSur smiSur og yfir höfuS góSur verkmaSur aS
hverju sem hann gengur.
Sölvi Sölvason, fæddur í Hvammkoti á Skaga-
strönd í Húnavatnssýslu 28. marz 1864. Foreldrar
lians Sölvi Bjarnason var ættaSnr af Vatnsnesi og
Sigurbjörg Gísladóttir Jónssonar bónda á Hrauni í
SitagafjarSarsýsln. Sölvi kom aS heiman til Jfinni-
peg 1888. Hefir veriS þar og víSar síSan. Nú er
hann á Point Roberts; keypti land þaS er átti Gunn-
ar Karvelsson.
Jón Westmanji eða Jón Jónsson Eyjólfssonar
frá Litluhólum í Mýrdal í V.-Skaftafellssýslu og kona
hans Rannveig Hannesdóttir ættuS frá Hraunum í
MeSallandi. Munu þau liafa komiS á tangann 1912,
keyptu um 70 ekrur af landi ásamt nokkurum bygg-
ingfum. Þau dvöldu þar um tvö ár og fhittust þá til
Montana, tóku land og voru þar nokkur ár,en eru nú
komin til Saskatchewan. Jón er náfrændi þeirra
Helga og ÞórSar Þorsteinssoua, sem áSur er getiS.
Eftirmáli. — Ýmsurn kann aS finnast sumt hér
aS framan of eSa van, og eitthvaS af upplýsingum
þeim, er eg hefi fengiS, kann aS hafa brjálast í meS-
ferSinni, eSa ruglast, sumt aS hafa tapast. Og víSa
var ekki hægt aó fá nema óglöggar og ófullnægjandi
upplýsingar. En alt er þaS sagt eftir beztu vitund
og einlægum vilja á aS fara rétt meó og gera öllum
rétt og jafnt undir höfSi, frá sögulegu sjónarmiSi.
Og vil eg hér meS þakka öllum, sem eg náSi til, fyrir
fúslega gefnar upplýsingar og aSra aSstoS veitta mér
í þessu efni. M. J. B.