Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Síða 79

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Síða 79
67 nokkrum mánuðum áður brosti við sól og sumri, en nú er kaldur og freðinn þetta vægðarlausa vetrar- kvöld. — Alt er lítið og fátæklegt, sem fyrir augun ber. Einungis kirkjan og þinghúsið — aðeins þess- ar tvær byggingar hefja veggi sína, liáa og breiða, gegn óblíöu veðursins, án tillits til alls, sem á geng- ur í kringum þær. Um ár og aldir, um sumar og vetur, í friði og ófriði, hafa þær staðið þarna. Enn- þá standa þær kyrrar. En — ekki mikið lengur, því að í fyrramálið eiga þær að hrynja — Karl Gústaf konungur stendur við einn af glugg- um þingliússins og horfir út yfir bæinn. Hann er lítill vexti, en gildur og mjög rauður í andliti. Hann stendur þarna og horfir á þenna dinuna kirkjuturn, sem brátt hverfur sjónum hans. Ilugsandi reykir hann langa krítarpípu, og blæs öðruhvoru út úr sér þykkum reykjarstrókum, sem liðast upp með rúð- unum. Hann lítur rannsakandi yfir bæinn. Hvers virði er hann? Hefir hann lagt of þungan skatt á hann? Er ekki þetta eitt af særstu og fegurstu þingliúsum nyrðra? Jú, svo er bærinn ásamt allri landeigninni, sem honum tilheyrir, áreiðanlega þess virðþ sem hann hafði álitið í fyrstu. Hann hristir öskuna úr pípunni og lætur í hana aftur. Svo heldur hann áfram að reykja, og gengur um gólf hugsi. Ekkert er til að ónáða hann þar inni, nema dumbrauður eldurinn, sem snarkar á arninum. Svo gengur hann að glugganum, fær sér vænan teyg úr pípunni, og fer aftur að virða fyrir sér stormskýin, sem þjóta framhjá, og lilusta á hvin- inn í vindinum úti fyrir, sem, eins og hann sjálfur, virtist vera lmúður áfram með einhverju ósýnilegu afli, með óskiljanlegv.m ákafa, — áfrarn — áfram — Hann hafði nú virt nokkra bæi og þorp á lífsleið- inni, fanst honum. Bærin e r verður upphæðar- innar. Hann skal v e r ð a það. Borgi hann ekki þenna tilnefnda eldskatt upp á eyri -----Já, þá —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.