Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 87

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 87
orgelinu, hægt er tekiS undir: Vor guð er borg á bjargi traust vort bezta sverð og verja------ Það ómar eins og líksöngur.------- Lengi á eftir er þögn. Presturinn krýpur í inni- legri bæn. Að síðustu gengur liann í prédikunarstólinn. Með erfiðismunum ryður hann sér braut í gegnum mannþröngina. Hópur af sænskum hershöfðingj- um, með breiða hatta með blaktandi fjöðrum á, er kominn inn, og allir víkja óttaslegnir úr vegi fyrir þeim. Presturinn stansar þar sem hann mætir þeim fyrir neðan prédikunarstólinn. Stór og höfðingleg- ur stendur hann fyrir framan þá. Hann þekkir þá ekki og virðir þá ekki fyrir sér. Hann aðeins stend- ur þar eins og sá sem valdið hefir, réttir út hendina og skipar: Takið ofan hattana! Svo bætir hann við, eins og hann tali við sjálfan sig, um leið og hann snýr sér við og fer upp í stólinn: Það er venja í þessu landi. — En hattarnir voru teknir ofan. Þegar hann keínur upp í stólinn, sér hann hvar hershöfðingjarn- ir reka gamalt fólk upp úr sætunum til þess að geta sjálfir sezt. — Bíðið við! þrumar prestur. Hér lát- um við þá gömlu sitja. Þið, sem yngri eruð, getið staðið eða aðrir enn yngri staðið upp! Það verður svo úr. Herrarnir fá sæti nærri prédikunarstólnum. — En allur söfnuðurinn stendur á öndinni af ótta. Snöggvast virðist það eins og þeir dauðu séu farnir að rísa upp. Hræðslufullir kvaladrættir komá á andlit nokkurra. En þeir hverfa strax aftur. Djákninn er kominn að prédikunarstólnum og ætlar að fara upp. Presturinn veit auðsjáanlega ekki, við hverja hann á; hann ætlar að segja honum það áður en þessi leikur gengur of langt. En séra Jesse gefur honum bendingu um að snúa aftur áður en hann fær nokkuð sagt. ■— Nei, hann veit ekki við hverja hann á, og hann kærir sig ekki um að vita það. — Guð sjálfur veit
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.