Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 99

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 99
TIL MINNIS. SAMVINNUVERSLUN BÆNDA. C. L. Christensen, búnaðarfulltrúi Bandaríkjanna, dvaldi um nokkra mánuði síöastliðið sumar í Noröurálfunni til þess aö kynna sér búnaöarástandiö þar. Hann varö þess vísari aö alheimshreyfing á sér staö meö þá samvinnuverzl- un bænda, sem þegar hefir tekiö traustum tökunr á hugum bænda í Bandaríkjunum og Canada. Hr. Christensen heim. sótti 11 lönd í Evrópu. Á meöan hann dvaldi í Danmörku mætti hann búnaöarfjárhagsfræðingum víösvegar utan úr heimi, sem höföu veriö sendir þangaö til aö kynnast sam. vinnuverzlun danskra bænda. Hr. Christensen sagöi nýlega: “Hiö ágæta fjárhagslega fyrirkomulag, sem hinn nýi danski búnaöur hvilir á, — sem er bezta búnaöarfyrirkomulag heimsins, — hefir um 40 ára bil verið bygöur á samvinnu. hugmyndum, sem hinn danski bóndi hefir notfært sér. — Framleiöendur búnaðarafurðanna þar hafa leitt af sér nýja velmegun um alt konungsríkið. Alt þetta á rót sína að rekja til samvinnufyrirtækjanna í framleiðslunni, gæöum af- urðanna og útflutningsins.11 VERTU VINGJARNLEGUR. Þaö er sagt aö kurteisi í orðum og athöfnum beri vott um menningu. Viðmót er sönn list, og það er hægt að þroska það eins og aðrar listir. En því má aldrei gleyma að sönn kurteisi verður að koma frá insta eðli mannsins eöa per. sónu. Rót siðferðisins er i hjarta mannsins. Kurteisi get. ur verið siðferðileg dygö, en hún getur aðeins verið sönn og einlæg, er hún kemur frá siðfágun hugans. Kurteisleg framkoma hefir vingjarnleg og göfgandi áhrif á alla; leynd. ardómur siðlistarinnar er í því fólginn að gera alla eins hamingjusama og okkur er frekast unt. “Lifiö er sjóferð, en við vitum ekki hvert ferðinni er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.