Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 100

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 100
88 heitiÖ. Viö ráögerum og búum okkur til áætlanir, leggjum niður fyrir okkur og undirbúum vandlega. En svo einhvern góöan veðurdag grípa forlögin fram í fyrir okkur og kasta öllum okkar draumum ofan í freyðandi hafið.” Sextán hertogar af Hamilton eru aö flytja eöa veröa fluttir frá þeim stað, sem gert var ráð fyrir aö yrði þeirra síöasti hvílustaður meöan heimur stæði. Það er verið að flytja það sem eftir er af þeirra jarönesku leifum burt úr hinni fögru grafhvelfingu, sem er ekki all-langt frá Hamil- ton-höllinni á Skotlandi, og bygð var af fyrsta hertoga ætt- arinnar af Hamilton, meö þeirri yfirlýstu ákvöröun, “aö allir leiðtogar hinnar miklu Hamilton.ættar, skyldu liggja þar hlið viö hliö — þar til á dómsdegi, að þeir rísa upp og fara fylktu liöi til sinna himnesku veldisstóla”. Grafhvelfinguna verður nú að rífa til grunna, vegna kolanámu, sem þar gengur undir og hefir gert undirstöðu hennar ótrygga, og líka af hættu fyrir flóðum og fleira. Vegna þessa flutnings, og hins, að grafreiturinn fyrir þessa höfðingja er valinn á svæði, sem notaö hefir veriö fyrir knattspyrnuvöll, þá er mesta ólund í gömlum skozkum ættum þarna í nágrenninu og víðar, yfir þeirri svívirðing, sem þessari fornmerku ætt sé nú sýnd meö þessu háttalagi. Því er og haldiö fram, að þessi nýi grafreitur sé votlendur, og að leifar hertoganna skolist á burt, og geri þeim þar af leiöandi erfitt fyrir aö skipa sér í fylking til framgöngu á dómsdegi. A sunnnn stööum í Kína kvað það vera siöur að láta leirker upp á þakiö á húsinu, til þess að gefa til kynna að ógift stúlka eigi þar heima. Ef mærin er ekki gjafvaxta, er kerið látið vera á hvolfi, sé hún gjafvaxta, liggur það á hliðinni og snýr opið fram að götunni. Þegar hún er gift, er kerið tekið burt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.