Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Qupperneq 105
3
31. Vilhjálmur Gut5mundsson í Selkirk; fæddur á Vilborgar-
stötSum í Vestmannaeyjum 7. nóvember 1877.
NÓVEMBER 1923
12. María Jónsdóttir, kona Magnúsar Jónssonar í Piney, Man.
Foreldrar hennar voru Jón Benediktsson og Björg I>or-
steinsdóttir, er bjuggu aö Fjósum í Laxárdal í Dalasýslu.
Fædd 5. desember 1844.
17. Árni Thorvaröarson bókbindari í Minneapoli^, Minne-
sota. Sonur í>orvarÖar ólafssonar og Margrétar Svein-
bjarnardóttur á Kalastööum á Hvalfjaröarströnd; 61 árs.
27. Guöbjörg Sigmundsdóttir, kona Jóns J. Bredal; fædd í
Argylebygö 24. marz 1886.
DESEMBER 1923
2. Abalbjörg Pálína Gubmundsdóttir, kona Andrésar Þor-
bergssonar í Riverton; 53 ára.
5. Vilhjálmur Fribrik Stefánsson í Swan River bygö, ætt-
aöur af Austurlandi; 34 ára.
5. Vilborg Snorradóttir, kona Jakobs Jónatanssonar Jack-
son á Point Roberts, Wash. Fædd í Steinholti í Reykja-
vík 6. september 1853.
6. Páll Eyjólfsson viö Kandahar. Foreldrar hans voru
Eyjólfur Lorsteinsson og Gubrún Jónsdóttir. Fæddur á
Stublum viö Reyöarfjörð 16. nóvember 1860.
9. Carolir,-) Christopherson, ekkja Siguröar Christophersonar
landnámsmannins í ArgylebygtS, dóttir William Taylors.
Fædd 11. maí 1856.
12. Kristrún Pétursdóttir, kona Siguröar Fribfinnssonar í
Fagradal í Nýja íslandi. Fædd á Hamri í Hegranesi í
Skagafiröi 10. september 1850.
12. Helga Eyvindardóttir (Goodman), til heimiils í Mouse
River bygðinni í Noröur Dakota; 83 ára (sjá Alm. 1913.)
13. Sigurður Lorleifsson Jónssonar í Langruth, Man. 21 árs.
14. Siguröur Tliorarensen, til heimilis á Betel, Gimli, sonur
séra Gísla Thorarensen, síbast prestur á Stokkseyri;
75 ára
17. ísleifur ólafsson í Spanish Fork, Utah; 72 ára (sjá Al-
manak 1915).
20. Eyjól.fur Eyjólfsson Olson, atS heimili sonar síns í Win-
nipeg.
21. Gróa Magnúsdóttir, til heimilis á Oak Point, Man., ekkja
Sveins DavíSssonar. Pædd á HerjólfsstötSum í Álfta-
veri 6. ágúst 1844.
27. Margrét Rósa Jónsdóttir, kona Vigfúsar Deildal í Win-
nipeg. Fædd á Þönglaskála á Höföaströnd í nóvem-
ber 1853.
28. Emilía Melsted í Wynyard, Sask.
JANÚAR 1924.
2. Vigfús Þorsteinsson bnndi vit5 Milton, Sask.; 57 ára.
12. Jórunn Jónsdóttir, á heimili Gísla bónda Sveinssonar á
Lóni vi’ö Gimli; 90 ára.
16. Ásthildur Benjamínsdóttir Jónssonar, kona Lárusar Þ.
Jónssonar á Lundar, Man., ættuö af Jökuldal i Noröur-
Múlasýslu; 24 ára.
19. Vilborg Þóröardóttir í Spanish Fork, Utah, ekkja Sig-
urtiar Árnasonar (d. 9. marz 1923, sjá. Aim. 1915 bls 46);
93 ára.
20. AutSbjörg Þorsteinsdóttir, á heimili sonar síns Trausta
bónda í V atnsdal í GeysisbygtS í Nýja íslandi. ekkja Vig-
fúsar Guömundssonar, bjuggu sítSast á Víöinesi í Mos-
fellssveit. Fædd í Vatnsdal í Rangárvailasýslu 11. nóv-
ember 1831.
20. At5albjörg Bjarnadóttir, kona Tryggva Kristjánssonar á
GartSar í NortSur Dakota, ættutS úr VopnafirtSi. Fædd 1.
juli 1854.