Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Side 108
96
íslandi. Kona lians Albertína Jónsdóttir. Fluttust úr
20. MaSiáI;j6s|9psa;ót6tir,árakona Jóns Sveinbjörnssonar í
24.
27.
Jóhannesy8jVlágnússon bóndi í Tantallon, Sask; ættabur
úr Helgafellssveit i Snæfellsnesyslu; allmjog vitS aldur.
í»órleif Ingirít5ur, dóttir Jóhanns Jonassonar og Ingibjarg-
ar í»órleifsdóttur í Hallsonbyg’ð; 27 ára.
JÚNÍ 1924.
1 Ásmundur Þorsteinsson bóndi við Langruth, Man.
3. María Sigurðardóttir Gut5nasonar (frá Ljosavatni), ekkja
Haraldar Lorlákssonar, að Carlson, N. D. Fluttust þau
hjón hingatS til lands frá íslandi 1872. . . . .
4. Þórður, sonur Daníels H. Backmanns vit5 Clarkleigh,
Man. 20 ára. , , , , _ . . _ . _T
5. Pétur Guðmundsson bóndi í Fljotsdal í Geysisbygp í N.
íslandi; ættaður úr Hraunhreppi í Mýrasýslu; 72 ara. ^
9. Sigríður Jónsdóttir, kona Þorsteins f>orsteinssonar (fra
Mýrarlóni í Eyjafirði), til heimilis í Seattle. Bjuggu þau
hjón um langt skeið í Garðarbygt5 í Nort5ur Dakota.
Fluttist hún hingatS til lands 1873; ættut5 úr Köldukinn;
fædd 30. júní 1851.
14. Gísl Jónsson, til himilis í Bowsman í Swan River bygt5-
inni í Manitoba. Fluttist frá íslandi 1876. Fæddur á
Kjörsey í Hrútafirði; 80 ára.
14. Margrét Sigríður, dóttir Guðmundar Davíðssonar bónda
við Sinclair, Man.; 23 ára.
14. Kirstín Hermann, dóttir Péturs Hermann og Aðalbjargar
Sigurðardóttur konu hans, at5 Mountain, N. D.; 16 ára.
26. Björghildur Guðmundsdóttir, kona Gísla Gíslasonar
bónda á Gilsbakka í Geysisbygð. Voru foreldrar hennar
Guðmundur Pétursson og Guðbjörg ólafsdóttir í Hólma-
vík í Hraunhreppi í Mýrasýslu; 65 ára.
ólafur Jónsson Felixsonar og Hallberu Kristjánsdóttur;
fæddur í Nýjabæ í Ásahreppi í Rangárvallasýslu 10. júlí
1832. Til heimilis hjá syni sínum Kristjáni bónda í Foam
Lake bygð í Sask.
26. Jón Jónsson, til heimilis í Winnipeg; maður fremur vit5
aldur; ættaður úr Skaftafellssýslum.
29. Daníel Ross Dalman, sonur óla Árnasonar frá Hamri í
Svarfaðardal og konu hans Helgu Skaftadóttur frá Litlu-
tungu í Miðfirði, til heimilis við Blaine, Wash.; 19 ára.
JÚLÍ 1924.
1. ólína María Björnsdóttir. kona Sigurðar Anderson vit5
Hallson, N. D. F.ædd að Frostastöðum í Skagafirði 9.
nóvember 1864; foreldrar Björn Jónsson og Sigríöur I>or-
láksdóttir.
26.
1. Jón, sonur I>orgeirs Einarssonar á Washingtoneyjunni í
Wisconsin; um fimtugt.
7. Guðrún Björnsdóttir, til heimilis í Mikley, ekkja Gut5-
mundar Lorsteinssonar (dáinn í Reykjavík); ættuð úr
Gullbringusýslu; 49 ára.
10. ólína Magnúsdóttir Jónssonar, á Betel, Gimli, ekkja Pét-
urs Bjarnasonar. verzlunarstjóra um eitt skeið á Sauðár-
kroki í Skagafirði (ættut5 af Akureyri) ; 65 ára.
13. Sólveig, dóttir Jóhannesar Grímúlfssonar og konu hans
Guðrúnar Kristján^óttur í Mikley; 15 ára.
113. Unnur Eggertsson Eydal, í Mikley; 15 ára.
25. Kristjá.n Finnsson, át5urfyr kaupmat5ur vit5 íslendinga-
fljot; 72 ára.
29. Una Þorláksdóttir, kona Jóns Uorsteinssonar við Howard-
v He. norður af íslendingafljóti; ættut5 úr Lóni í Austur-
Skaftafellssýslu; 70 ára.