Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Síða 32

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Síða 32
32 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Jón ríki var hinn mesti merkismaður, einkennilegur nokkuð að sögn kunnugra og kjarnakarl. Sama ár og Jón ríki fór Friðfinnur Jónsson frá Þor- valdsstöðum vestur með konu sína, Halldóm Pálsdóttur (d. 1901) og tvo svni: Jón tónskáld Friðfinnsson og Pál. Friðfinnur nam fyrst land í Nýja Islandi, en þeir frændur eru allir komnir til Argyle fyrir 1885. Páll varð bóndi í Argyle, en Jón fór til Winnipeg. 11) Ingibjörgu Hóseas- dóttur minnir að dætur Friðfinns, Ragnheiður og Guðnv (d. 1926) hafi farið vestur með föður sínum og bræðrum, aðrir segja, að Guðný hafi komið vestur 1879 12) og Ragnheiður ekki fyrr en 1887, og hafi þá gifst í Argyle manni að nafni McLean. 13) Mun það vera réttara. Þetta fólk kvað allt hafa dáið í Argyle, nema Jón tón- skáld, hann dó í Winnipeg 16. des. 1936. Sama árið og þeir Jón ríki og Friðfinnur á Þorvalds- stöðum fór líka vestur Þórður Þorsteinsson, bróðursonur Friðfinns, frá Tóarseli og Elísabet Daníelsdóttir frá Kol- múla, er síðar varð kona Þórðar. Daníel faðir Elísabetar, var Sigurðsson (Eiríkssonar) frá Fagradal, bróðir Árna Sigurðssonar, er hér verður síðar getið, og Rannveigar, síðari konu Þorsteins Jónssonar í Jórvík, bróðir Friðfinns. En dóttir Þorsteins og Rannveigar var Elísabet, kona Friðríks Wathne. Önnur dóttir Þorsteins var Mensaldrína kona Stefáns Jóhannessonar, pósts. 14) Þórðar Þorsteins- sonar og Árna Sigurðssonar er getið sem bestu glímu- manna á skipinu, er flutti þá vestur um haf 1876. 15) Þau Þórður og Elísabet fóru líka til Argyle og dóu þar. Þetta fólk mun allt hafa farið með skipinu Verona frá Seyðisfirði 12. júlí 1876. 11) ThJ. Brot, 75. 12) ÓSTh. 1939, 52. 13) ÓSTh. 1939, 42. 14) Óðinn 1915, X, 97. 15) ThJ. Brot, 16.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.