Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Page 42

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Page 42
42 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Kristbjörg Jóhannesdóttir er gift Marteini Guðmunds- syni (Marteinssonar frá Skriðustekk). Þau hjónin eru systkinabörn og hafa engin börn átt. Hún er nú 76 ára að aldri. Hún er heimildarmaður minn um þetta frænd- fólk allt. Jón Jóhannesson er tvígiftur, átti fyrst vestfirska konu, Guðbjörgu að nafni, og með henni fjögur börn, er upp komust. Síðan átti hann Kristínu nokkra af austfirskum og norðlenskum ættum og með henni sex börn, er lifðu. Jón er nú 72 ára gamall. Sumarið 1887 fór líka vestur Gísli Jónsson bóndi á Randversstöðum, með konu, börn og systkini. Gísli var bróðh Sigtryggs, er bjó á Gilsá, og Gunnars, er lengi bjó á Skriðustekk. Kona hans hét Kristín, en börn Jón og Þóra (?), bróðir hans hét Marteinn, en Björg systir. Þau fóru öll til N. Dakota; þar dó Kristín. Eftir það fóru þeir vestur til Saskatchewan og tóku lönd austur við Foam Lake. Jón Gíslason verslaði með bíla, en Björn bróðir hans var bóndi; Gísli faðir þeirra var hjá þeim; þeir köll- uðusig allir Breiðdal. Gíslidó 1935. Marteinn bróðirhans dó fyrir löngu í Bandaríkjunum, en Björg systir hans gift- ist vestur í Alberta. Sumarið 1887 fóru líka vestur hjónin frá Ásunnar- staðastekk: Gunnlaugur Bjarnason og Lukka Eyjólfsdótt- ir, kona hans; þau fóru fyrst til Argyle (Kristbjörg Jóhann- esdóttir). Móðir Gunnlaugs var Ingibjörg Bjarnadóttir, systir Árna Bjarnasonar föður þeirra Dísarstaðasels- bræðra Árnabjörns og Bjarna. Lukka var systurdóttir Oddnýjar í Flögu, móður Jóns Jónssonar á Þorgrímsstöð- um. Bróðir Lukku var Helgi, faðir Sigríðar í Urðarteigi. Þau Gunnlaugur og Lukka fóru vestur með tvö börn sín, Þorbjörgu og Björn, ásamt dótturdóttur Gunnlaugs. Lukku. Sú Lukka var dóttir Elínbjargar Gunnlaugsdóttur og Guðmundar Sveinssonar. Eftir að vestur kom eignuð- ust þau enn dreng, Kristján, sem síðan átti Guðnýju,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.