Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Síða 49

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Síða 49
ALMANAK 49 19 vetra að læra steinsmíði og árið eftir fór hann að Sauðanesi að byggja steinhús og kirkju fyrir Vigfús próf- ast Sigurðsson, kvæntist hann Þórclísi systurdóttur hans 1881. Vorið 1883 fór hann til Vopnafjarðar og opnaði þar gistihús. En 1891 varð hann fyrst flutningsstjóri og fór með 50 manns vestur. Ferðaðist hann síðan um Islend- ingabyggðir í Vestur-Canada til þess að kynna sér lands- hætti og afkomu manna. Næsta ár fór hann enn vestur með enn stærri hóp, og nokkru síðar fluttist hann sjálfur til Winnipeg, settist þar að og gerðist athafnamaður einkum um húsabyggingar. Hann var enn umboðsmaður Canadastjórnar á Islandi 1901—03 og 1905. Hann varð danskur konsúll í Winnipeg 1910. Þau Sveinn og Þórdís áttu fimm sonu, sem lifðu til fullorðinsára. Sveinn flutti að lokum vestur að Kvrrahafi og þar dó hann 1930 í Crescent, B. C. VII. Á síðasta tug aldarinnar virðist yfirleitt hafa verið hlé á vesturferðum úr Breiðdal, en eftir aldamótin fer enn nokkuð af fólki, og langflest árið 1903. Árið 1894 fluttist Guðrún Antoníusardóttir af Jök- uldal til Ameríku með eitthvað af börnum sínum. Guðrún var pkkja eftir Þorstein nokkurn Jónsson, áttu þau mörg börn, er sum voru á fóstri í Breiðdal. Antoníus, elsti sonur þeirra, var kominn vestur á undan móður sinni og sendi henni fargjaldið heim. Með Guðrúnu fóru vestur Sigurð- ur, Sigríður, Guðjón Björgvin Isberg, Kristbjörg, er hafði verið á Gilsá hjá Sigtryggi Jónssyni, og Helga, sem hafði verið á Asunnarstaðastekk hjá Gunnlaugi Bjamsyni, uns hann fór vestur (1887), en síðan í Flögu. Ein dóttir hennar var Antonía, á fóstri hjá Hóseasi á Höskuldsstöðum; hún fór með honum vestur 1903. Guðrún Antoníusdóttir dó í Baldur í Argyle 1932, 83 ára. Börn hennar ílentust í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.