Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Qupperneq 63

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Qupperneq 63
ALMANAK 63 þó harðar kröfur og örðugleika frumbyggjalífsins bæla niður námslöngun sína og listhneigð, enda naut hann ómældrar aðstoðar þar sem var hin tápmikla og athafn- asama kona hans, og kunni hann það einnig vel að meta. Bókmenntalegur og annar menningarlegur áhugi ríkti einnig í Argyle-nýlendunni, þó að frumbyggjar þar sein annarstaðar yrðu að vinna hörðum höndum við að erja jörðina sér .og sínum til viðurværis. Jón Friðfinnsson var í orðsins fyllstu merkingu maður sjálfmenntaður, því að hann naut aðeins nokkurra mán- aða skólakennslu, og var það öll hans skólaganga. En hann var frá því í æsku bókhneigður mjög, hafði sérstakt yndi af skáldskap og las allt, sem hann festi hendur á af því tægi. Mest þráði hann þó að læra söngfræði, og komst af sjálfsdáðum niður í grundvallarreglum söngfræðinnar, aflaði sér orgels og lærði að leika á það tilsagnarlaust, svo vel, að hann varð snemma á árum organleikari við kirkju Argyle-safnaðar. Eigi lét hann þar við lenda, þ\ í að áhugi hans á söngmennt og tónsmíðum var takmark- alaus, og aflaði hann sér nú frekari menntunar í söng- fræði með bréflegri fræðslu hjá tónfræðingum bæði í Canada og Bandaríkjunum; síðan var hann um nokkurt skeið við nám hjá hinum kunna söngkennara og söng- fræðing Bhys Thomas í Winnipeg, og kvaðst Jón eiga honum mikið að þakka. * Annars er umhverfi og andrúmslofti Jóns á þroska- ámm hans, námi hans og menningarstarfi, og sjálfum honum, ágætlega lýst í formála þeim, sem dr. Björn B. Jónsson ritaði að söngskrá hátíðarkantötu tónskáldsins árið 1936. En dr. Björn hafði sjálfur alist upp í Argyle- * Hefir hér verið stuðst við frásögn Jóns sjálfs um nám hans, í grein Jóns Jónssonar frá Sleðbrjót, Óðinn, janúar-júní, 1920 bls. 28-30. Greinarhöfundur birtir einnig bréf frú Rhys Thomas þar sem hinn síðarnefndi fer hinum lofsamlegustu orðum um Jón Friðfinnsson, telur hann hafa “ágæta tónlistargáfu” og segir, að mörg lög hans beri vott um “mikinn frumleik og fegurðartilfinn- ingu”.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.