Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Blaðsíða 73

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Blaðsíða 73
ALMANAK 73 hér, sem byggðu þetta hérað fyrst í kringum vatnið Foam Lake, voru margir. En hjálpfýsi og orðheldni tel eg þó hina fegurstu, og þessir kostir voru fluttir með þeim heiman af Islandi og komu úr íslenzkum jarðvegi. Ö Ö © Árið 1907 kynntist eg fyrst Jóni Janussyni. 1 fyrstu kom hann fyrir sem þurr á manninn og óþjáll í viðtali, seinn til fastrar vináttu, en trúr og vinþýður, er í raunir rak fyrir vinum hans. Jón gat aldrei þolað skjall eða gort yfir kostum Islendinga, en væri hallað á hluta lands og þjóðar, Islendingum viðkomandi, fannst hvergi betri málsvari en Jón Janusson. Hann var einn af sjálfmennt- uðu íslendingunum á fyrri árum þessa lands, Canada. Hann hafði miklar og haldgóðar gáfur. Hagorður var hann, en lét fátt í ljós af ljóðum sínum. Hann var söng- hneigður svo mjög, að hann samdi sjálfur sönglög þó nokkur, sem öll voru smekkleg og þýð í söng. Sjálfur hafði hann þó lítinn lærdóm í þeim sökum, nema það sem hann æfði í hornleikaflokki í þessu landi. Hann samdi líka sög- ur, sem hann sýndi aðeins vinum sínum. Hagur var hann til smíða, sérstaklega á tré. Dráttlist sá eg eftir hann, sem hann sýndi fáum öðrum. Um skeið var hann sveitar- skrifari. I lúterska söfnuðinum starfaði hann í mörg ár og var samvinnuþýður og æfinlega ráðagóður. Heimili byggði hann upp, svo sómi er að, enda vom það hans orð, að Islendingar ættu æfinlega að eiga fallegri heimili en aðrir þjóðflokkar og sýna í verkinu að þeir væru allt það, sem þeim væri hrósað fyrir í íslenzku blöðunum. Jón Janusson var einlægur föðurlandsvinur og vildi sýna það meira í verki en orðum. Þennan ágæta mann missti byggðin fyrir nokkrum árum, og má hún lengi minnast hans sem eins hins bezta frumbyggjara þessarar byggðar. Hér vildi eg líka minnast konu Jóns Janussonar, sem lifir mann sinn og býr nú í bænum Foam Lake. Salome Bjarn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.