Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Síða 81

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Síða 81
ALMANAK 81 alla Islendinga í New York, svo að þeim gæfist tækifæri til að koma til fundar við forseta og utanríkisráðherra. Komu þangað um 300 manns. Ávarpaði aðalræðismaður báða heiðursgestina hlýjum þakkar- og kveðjuorðum, en þeir svöruðu með gagnorð- um ræðum, er var ágætlega tekið. Mælti forseti meðal annars á þessa leið: “Jeg varð þess var á ferðum mínum um Island, að það er vorhugur með þjóðinni. Ferðalag mitt, sögðu mér margir að væri framhald af 17. júní. Þessi ferð er nokk- urskonar framhald af þeirri ferð, og ekki vissi eg fyrr en eg sá ykkur öll hér hversu Island er stórt. Því að þar er ísland, sem íslenzk hjörtu slá. Jeg óska þess og bið að andinn frá 17. júní megi um aldir lifa með íslenzku þjóð- inni, austan hafs og vestan.” Um hádegi daginn eftir fór fram opinber móttaka hjá borgarstjóra New York borgar í ráðhúsi borgarinnar, og var sú athöfn mjög viðhafnarmikil. Flutti LaGuardia borgarstjóri mjög vingjarnlega ræðu í garð forseta og íslenzku þjóðarinnar, og lauk máli sínu með þessum orð- um á íslenzku: “Herra forseti! Viljið þér bera kveðjur fólksins hér í borginni til þjóðar yðar. Skilið til hennar að það beri vin- semdarhug í brjósti til hennar og óski henni alls hins bezta. Lengi lifi hið íslenzka lýðveldi!” Þakkaði forseti með prýðilegri ræðu á ensku, sem var mjög vel tekið; var henni jafnframt útvarpað og hlýddu því fjölda margir á hana, auk margmennis þess, sem safn- ast hafði saman á ráðhústórginu. Að móttökuathöfninni lokinni var aftur haldið til Waldorf-Astoria hótelsins, en þar hélt forseti föruneyti sínu og nokkrum öðrum vinum, meðal þeirra Vestur- Islendingunum, hádegisverð að skilnaði, og mun hin persónulega og ljúfmannlega kveðja hans við það tæk- ifæri verða öllum viðstöddum minnisstæð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.