Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Page 82

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Page 82
82 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Stuttu síðar lagði hann, ásamt forsetaritara, af stað til flugvallarins, en þaðan lá förin til sumarhótels norður í Maine-ríki, og dvaldi forseti þar í tvo daga, en utanríkis- ráðherra varð eftir í New York borg, ásamt blaðafulltrúa, og vann þar að afgreiðslu ýmsra utanríkismála. Á föstudaginn þ. 1. september hittust forseti, utan- ríkisráðherra og förunautar þeirra síðan á norðlægum flugvelli, og gekk flugferðin þaðan heimleiðis jafn prýð- ilega og ferðin vestur, en til fslands var komið snemma næsta laugardagsmorgun, þ. 2. september. Hér hefir þá vikið verið að helstu atburðum, sem gerðust í heimsókn þeirra forseta og utanríkisráðherra; einu skal þó bætt við. Meðan forseti fslands dvaldi í New York borg, flutti hann þ. 28. ágúst ávarp á dönsku í út- varp til Norðurlanda, og komst meðal annars þannig að orði: “Á fjórða ár hefir nú haldizt sérstakt, náið samstarf vor fslendinga við Bandaríkin. Það hefir verið með þeim hætti, að vér getum verið þakklátir fyrir. En þetta samstarf hefir ekki haft nein áhrif á þann hug,sem vér berum í brjósti til hinna Norðurlandaþjóð- anna. Þrátt fyrir einangrun frá Norðurlöndunum hinutn á liðnum árum, hefir ekkert dregið úr einlægni og innileik þess bróður- og vináttuhugar, sem á traustar rætur í sam- eiginlegum uppruna við þessar frændþjóðir vorar, gömlu menningarsambandi og sameiginlegri trygð við hugsjónir lýðræðisins. Eg þykist geta fullyrt, að fslendingar þrá þá stund, er einangrunin frá norrænu bræðraþjóðunum hverfur og sambandið við þær næst að nýju. Sú einlæga samúð, sem vér berum í brjósti með Dönum og Norðmönnum vegna þjáninga þeirra undanfarin ár, hefir orðið enn dýpri vegna aðdáunar vorrar á hetjubaráttu þeirra við ofureflið.” Var Bandaríkjaför forseta um allt hin prýðilegasta og hon'um og utanríkisráðherra tekið með miklum ágætum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.