Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Síða 101

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Síða 101
ALMANAK 101 Man. Hann var 77 ára að aldri og hafði átt heima í Winnipeg síðustu 40 árin. 18. Guðjón Jónsson (Fillipp), í Towner, N. Dak. Fæddur að Enni á Höfðaströnd 17. ágúst 1880. Foreldrar: Jón Filippusson á Saurbæ, Einarssonar frá Illugastöðum í Fljótum í Skagafirði og Ólöf Ásgrímsdóttir Ásmundssonar frá Sveinsdal. Fluttist vestur um haf með foreldrum sínum árið 1883, fyrst til N. Dakota en síðar til íslenzku byggðarinnar í grennd við Upham þar í ríkinu. 20. Sæunn Jackson, ekkja eftir Guðbjart Jackson, bróðurson séra Matthíasar Jochumssonar, að heimili sínu í Winnipeg. Hún vai 86 ára að aldri og hafði dvalið 57 ár vestan hafs. 24. Solveig Jónsdóttir Pálmason, ekkja Sigurðar Pálmasonar (d. 1934), á sjúkrahúsi í Niagara Falls, Ont. Fædd 15. júní 1862 í Svefneyjum á Breiðafirði. Fluttist til Canada með manni sín- um 1892 og settust þau að í Keewatin, Ont. 27. Friðrik (Fred) Reinholt, á sjúkrahúsi í Grand Forks, N. Dak. Fæddur á íslandi 7. marz 1865, en kom til Bandaríkjanna með foreldrum sínum, Friðrik og Solveigu Reinholt, árið 1879. Landnámsmaður í vesturhluta Walsh County í N. Dak. og átti þar heima til æfiloka. 27. Hóseas Josephson, að heimili bróðursonar síns í Argyle-byggð- inni í Manitoba. Fæddur 31. okt. 1863 að Vestaralandi í Axar- firði í N. Þingeyjarsýslu. Foreldrar: Jósep Björnsson og Mál- fríður Hallgrímsdóttir. Kom með foreldrum sínum til Canada 1878 og til Argyle þrem árum síðar. 30. Ágústína María, kona Edwards Schevings, í grennd við Hen- sel, N. Dak., á sjúkrahúsi í Grafton, N. Dak. Fædd í Mountain- byggð þar í ríkinu 28. marz 1902, dóttir Jóhannesar og Önnu Anderson, sem þar hafa verið búsett lengi. 30. Gunnar Thorsteinsson, á sjúkrahúsi í Foam Lake, Sask. Fædd- ur á Islandi 12. júlí 1884 og flúttist tveim árum síðar með foreldrum sínum frá Seyðisfirði vestur um haf til Winnipeg. L'andnámsmaður í grennd við Foam Lake 1908. FEBRtJAR 1944 3. Júlíus Hreiðar Skaftfeld, af slysförum í Winnipeg. Fæddur þar í borg 30. marz 1906, sonur þeirra Hreiðars Skaftfelds byggingamanns og konu hans Olgu Vilhjálmsdóttur Olgeirson, látin fyrir mörgum árum. 4. Anna Árnadóttir Anderson, ekkja Árna Anderson klæðskera, að heimili sínu í Winnipeg. Fædd 20. marz 1861 og ættuð frá Gilsárvalla-hjáleigu í Borgarfirði í Norður-Múlasýslu. For- eldrar: Árni Jónsson og Guðný Pálsdóttir. Kom til Canada árið 1884 og átti jafnan heima í Winnipeg. 4. Helen Margrét Jóhannson, kona Davíðs Hólm Jóhannson, að heimili sínu í Burnaby, B. C. Fædd að Garðar, N. Dak., 20. okt. 1897. Foreldrar: Helgi Johnson og Guðrún Einarsdóttir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.