Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Blaðsíða 102

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Blaðsíða 102
102 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 6. Jakob Páll Jónsson fiskimaður að Gimli, Man., á Johnson Me- morial sjúkrahúsinu |rar. Fæddur 9. júlí 1874 að Lágmúla i / Hvammsókn í Laxárdal í Skagafjarðarsýslu. Foreldrar: Jón Jónsson hreppstjóri frá Viðvík og Guðrún Halldórsdóttir. Kom til Canada aldamótaárið. 6. Thorsteinn Stone (Thorsteinsson), forstjóri við flutningstækja- deild T. Eaton verzlunarfélagsins i Winnipeg, á Grace sjúkra- , húsinu þar í borg. Fæddur að Rótum i Arnesbyggð í Nýja Islandi 9. nóv. 1888. Foreldrar: Jón Þorsteinsson frá Hraundal i Mýrasýslu og Solveig Bjarnadóttir frá Gufuskálum undii Jökli, er fluttust vestur um haf í nefnda byggð árið 1886. 7. Guðbjörg Einarsdóttir Suðfjörð, að heiniili Kristínar dóttur sinnar (ekkju Halls G. Egilsson), í Calder, Sask. Fædd 14. marz 1844 að Stað í Steingrímsfirði. Foreldrar: Einar Jón- atansson og Sigríður Iljaltadóttir prófasts á Stað. Kom vestur um haf til Canada með manni sínum Einari Jónssyni Suðfjörð frá Seljalandi í Skutulfirði (d. 1923) árið 1883; voru meðal fyrstu íandnema i Þingvalla-byggðinni i Saskatchewan (1886) og námu síðar land í Manitoba. 7. Guðmundur Jóhannesson Laxdal, að heimili sinu í grennd við Swan River, Man. Fæddur að Laxárdal á Skógarströnd í Snæfellsnessýslu 15. febr. 1864. Foreldrar: Jóhann Jónsson og Ingibjörg Þorkelsdóttir. Fluttist til Bandaríkjanna með móður sinni 1887. Átti framan af árum heima í N. Dak., en gerðist einn af fyrstu landnemum í Swan River dalnum 1899. 7. Jónas Helgason, að heimili sínu í Winnipeg. Fæddur árið 1879 á Bæjarstæði við Seyðisfjörð. Foreldrar: Helgi Einarsson og Kristjana Olgeirsdóttir. Fluttist til Canada með foreldrum sín- um 1883. 8. Guðrún Þorsteinsdóttir Ingimundsson, kona Bjarna Ingimunds- sonar, að heimili dóttur þeirra og tengdasonar, Mr. og Mrs. Jóhanns A. Jóhannsson, í grennd við Langruth, Man. Fædd 11. sept. 1861 í Nýlendu á Seltjarnarnesi. Foreldrar: Þorsteinn Þorsteinsson, ættaður úr Skaftafellssýslu, og Guðný Vigfús- dóttir, ættuð úr Borgarfirði. Kom til Vesturheims 1886. 9. Ólöf ólafsdóttir Hjálmarsson, kona Finnboga Iljálmarssonar, að ) heimili sínu í Winnipeg. Fædd 23. febr. 1855 að Ærlæk í Axarfirði í Norður-Þingeyjarsýslu. Foreldrar: Ólafur Gabríels- son og Sólveig Eiriksdóttir bónda í Ilafrafellstungu. Fluttist til Vesturheims með manni sínum 1887; bjuggu í grennd við Grafton, N. Dak., í 12 ár, en síðan um 40 ára skeið í Winni- , pegosis, Man. Meðal barna þeirra er dr. Númi Hjálmarsson að Pilot Mound, Man. 10. Guðrún Jónsdóttir Jónsson, ekkja Þórarins Jónsson (d. 1943), að heimili sínu í Winnipeg. Fædd 14. ágúst 1870 að Efra Apa- vatni í Árnessýslu. Foreldrar: Jón Vigfússon og Steinun Jóns- dóttir. Fluttist vestur um haf um aldamót og dvaldi lengstum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.