Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Page 104

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Page 104
104 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: innan íslenzku Góðtemplara-reglunnar vestan hafs. Febr. Seint í þeim mánuði fórst Kjartan Thorsteinsson, á þrítugs- aldri, í bílslysi í grennd við Rrandon, Man. Foreldrar: Jón og Sigríður Thorsteinsson í Wynyard, Sask. MARS 1944 2. Signý Rósbjörg Stuart frá Hnausa, Man., á Almenna sjúkra- húsinu í Winnipeg. Fædd 5. júli 1895 að Nýhaga í Geysisbyggð í Nýja Islandi. Foreldrar: Sigurjón Thordarson, ættaður frá Flöguseli í Ilörgárdal, og Anna Jónsdóttir frá Þverá í Skriðdal. 2. Guðlaug Zoega, ekkja Þórðar Jóhannessonar Zoega (d. 1942), að heimili sinu í Silver Bay, Man. Fædd að Minni-Vogum i Gullbringusýslu 1849. Foreldrar: Egill Hallgrímsson prestur og Þuríður Klemensdóttir frá Stapakoti í Njarðvíkum. Fluttist til Canada með manni sínum aldamótaárið. 2. Jónas Björnsson, að Reynistað í Mikley, Man. Fæddur að Illið í Kollafirði 24. júní 1868. Foreldrar: Björn Jónsson og Þórdís Guðmundsdóttir. Fluttist vestur um haf árið 1887. 3. Snjólaug Ilannesson, kona Jóns Hannessonar, að heimili sínu í Winnipeg, 73 ára að aldri. Um ætt hennar, sjá dánarfregn Thorsteins Stone bróður hennar, 6. febrúar hér að ofan. 5. Stefán Jóhann Stefánsson, að heimili sínu í Selkirk, Man. Fæddur að Háagerði á Skagaströnd i Húnavatnssýslu 31. ág- úst, 1882. Foreldrar: Jóhann Stefánsson og Friðbjörg Gríms- dóttir. Fluttist til Vesturheims með foreldrum sínum 1886. Hafði verið skipstjóri á Winnipeg-vatni nærfelt þrjátíu ár. 7. Ólafur Ólafsson (Oliver Olsen), á Grace sjúkrahúsinu í Winni- peg, 67 ára að aldri. Ættaður af Akranesi, en kom barnungur vestur um haf og hafði verið í Winnipeg í 60 ár. 9. Friðrik Pétur Bergmann, að heimili sínu í Williston, N. Dak. Fæddur í íslenzku byggðinni í Minnesota 11. ágúst 1879. For- eldrar: Eiríkur Hjálmarsson Bergmann og Ingibjörg Péturs- dóttir, er lengstum bjuggu vestan hafs að Garðar, N. Dakota. Albróðir Hjálmars A. Bergmann, dómara í hæstarétti Mani- toba-fylkis. Í0. Thorsteinn Thorsteinsson frá Otto, Man., á Almenna sjúkra- húsinu í Winnipeg, 49 ára að aldri. Fæddur að Otto, sonur Björns Thorsteinssonar frá Hofstöðum í Hálsasveit og konu hans. 11. Halldór II. Reykjalín, að heimili sínu í Chicago, 111. Fæddur í Dalasýslu 4. júlí 1867. Foreldrar: Halldór Friðriksson Reykj- alín og Sigurrós Halldórsdóttir. Fluttist til Ameríku með for- eldrum sínum 1876 og hafði lengstum verið búsettur að Mountain. 15. Hallfríður Magnúsdóttir Guðmundsson, kona Þórarins Guð- mundsson, að heimili dóttur sinnar og tengdasonar Mr. og Mrs. II. Sumarliðason í Vancouver, B. C. Fædd á Sævarlandi í Skagafjarðarsýslu 3. jan. 1866 og ólst upp hjá Hafsteini Skúla-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.