Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Page 109

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Page 109
ALMANAK 109 Skaftafellssýslu 21. júlí 1853. Kom með manni sínum til Cana- da 1888. 23. Björn Methúsalemsson, frá Ashern, Man., á sjúkrahúsi í Winni- peg. Fæddur að Bustarfelli í Vopnafirði 22. mai 1887. For- eldrar: Methúsalem Einarsson og Elín ólafsdóttir. Kom vestur um haf 1906. 23. Jóhann Júlíus Jónasson smiður, á Johnson Memorial sjúkra- húsinu að Gimli, Man. Fæddur 13. sept. 1863 að Miðhópi í Víðidal í Húnavatnssýslu. Foreldrar: Jónas Jónsson og Ólóf Júlíana Gunnarsdóttir. Fluttist til Vesturheims 1893 og átti lengstum heima í Winnipeg. 24. Jón Jónsson, að heimili sínu í Winnipegosis, Man. Fæddur 23. apríl 1874 á Meðalfelli í Nesjum í Hornafirði í Austur-Skafta- fellsýslu. Foreldrar: Jón Jónsson og Þórdís Halldórsdóttir. Kom með foreldrum sínum til Canada 1893. 27. Sigurður Ásvald Teitson, að heimili sínu í grennd við Blaine, Wash. Fæddur 29. nóv. 1899 i grennd við Joliette, N. Dak. Foreldrar: Ágúst Teitsson og Sigurbjörg Helgadóttir. 29. Sigurlaug Einarsson, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fædd að Blöndubakka í Refasveit í Húnavatnssýslu 9. júní 1885. Foreldrar: Björn Einarsson og Hólmfriður Guðmunds- dóttir. Kom til Canada um aldamótin. 30. Málfríður Einarsson, ekkja Guðmundar Einarssonar, að heimili Núpdalssystkinanna, í grennd við Mountain, N. Dak. Fædd að Kolgröf í Skagafirði 22. sept. 1862. Foreldrar: Jón Pétursson og Ingunn kona hans. Hafi dvalið vestan hafs yfir 60 ár. ÁGÚST 1944 9. Ingibjörg Guðmundsdóttir Westman, ekkja Bjarna Davíðssonar Westman, kaupmanns í Churchbridge, Sask. (d. 1928), í Win- nipeg. Kona háöldruð. Faðir hennar var séra Guðmundur Einarsson, prófastur að Arnarbæli í Árnesýslu. 9. Guðrún Jónsdóttir Johnson, ekkja Jóns Jónssonar (d. 1917), að heimili dóttur sinnar, Mrs. Þórunnar Guðfinnu Johnson, að Hvammi í grennd við Riverton, Man. Fædd að Sauðadal á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu 28. nóv. 1860. Foreldrar: Jón Jóns- son og Ósk Ólafsdóttir ljósmóðir. Fluttist til Vesturheims með manni sínum 1888. 9. Árni Björnsson, að elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fædd- ur 7. jan. 1870. Foreldrar: Björn Björnsson og Margrét Guð- mundsdóttir, er bjuggu \'ið Galtalæk í Biskupstungum. Flutti til Ameríku 1902. 20. Rolfe W. Skúlason lögfræðingur, að heimili sínu i Portland, Oregon. Fæddur í Grand Forks, N. Dak., 43 ára að aldri. Sonur Barða Skúlasonar, löfræðings og íslenzks vara-ræðismanns í Portland. Lauk “Bachelor of Arts” prófi á ríkisháskolanum í . Oregon 1923 og lagaprófi við Yale hásk'ólann tveirn árum síðar. -0. Stefán Sigurdson, að heimili sínu í Campbell River, B. C.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.