Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Page 111

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Page 111
ALMANAK 111 6. Kristín Guðmundsdóttir, að elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fædd að Höfðahólum á Skagaströnd í Húnavanssýslu 5. nóv. 1852. Foreldrar: Guðmundur Ingimundarson og Sigur- laug Guðmundsdóttir. Kom vestur um haf 1903. 6. Sigríður Karólína Thorsteinsson, kona Jóns S. Thorsteinssonar, að heimili sínu í Wynyard, Sask. Fædd 6. marz 1887 í Winni- peg. Foreldrar: Ilaraldur V. Olson (Jóhannesson), ættaður frá Húsavík, og Hansína Einarsdóttir Jóhannessonar frá Saltvík. 9. Ásta Emilía Nordal, kona Friðriks Eyfjörð Guðmundssonar Nordal í Elfros-byggð í Sask., á sjúkrahúsinu í Wadena, Sask. Fædd að Brimnesi í Fáskrúðsfirði í Suður-Múlasýslu 10. marz 1898. Foreldrar: Árni Torfason, ættaður úr Breiðdal, og Guð- rún Sigríður Espólín, dóttir séra Hákonar Jónssonar Espólin fræðimanns. Fluttist til Canada með foreldrum sínum 1903. 9. Frumherjinn Magnús Snowfield, að heimili sínu í Seattle, Wash. Fæddur að Brú á Jökuldal 1857. Foreldrar: Sigurbjörn Guðmundsson og Signy Magnúsdóttir. Kom vestur um haf 1879 og til N. Dak. ári síðar og var í hópi fyrstu landnámsmanna þar. Meðal barna hans eru þeir ríkislögsóknararnir J. M. Snowfield í Cavalier-héraði og Fred (Friðbjörn) Snowfield í Pembina-héraði. 10. Sigmundur Sigurðsson Laxdal, að heimili sínu í grennd við Blaine, Wash. Fæddur 23. okt. 1869 á Krossastöðum á Þela- rnörk. Foreldrar: Sigurður Sigurðsson og María Guðmunds- dóttir frá Moldhaugum við Eyjafjörð. Fluttist vestur um haf með foreldrum sínum árið 1888 og hafði verið búsettur í Garð- ar-byggð í N. Dak. jafnan síðan nerna tvö síðustu árin. 14. Ágúst G. Polson, á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fædd- ur að Austur-Görðum í Kelduhverfi í Þingeyjarsýslu 29. júní 1865. Foreldrar: Gunnar Pálsson, ættaður úr Skagafirði, og Jóhanna Ingjaldsdóttir. Fluttist til Nýjalslands með foreldrum sínurn 1879, en hafði átt heima í Winnipeg í 46 ár. 18. Bjarni Jones, að heimili sínu í Minneota, Minn. Fæddur 18. febr. 1859 að Krossavík í Vopnafirði. Foreldrar: Jón Rafnsson og Rannveig Bjarnadóttir. Fluttist vestur um haf til íslenzku nýlendunnar í Lincoln County í Minnesota 1879, og hafði átt þar heirna svo að segja samfleytt síðan. Áhuga og forystumaður í safnaðarmálum. 24. Tómas Halldórsson, að lieimili sínu í grennd við Mountain, N. Dak. Fæddur 6. april 1863 á Fremri Hundadal í Miðdölum í Dalasýslu. Foreldrar: Halldór Þorgilsson og Málmfríður Tóm- asdóttir, en ólst upp hjá Sumarliða Þorkelssyni og Margréti Kristínu Tómasdóttur, móðursystur sinni, og fluttist með þeim til N. Dak. 1882. Varð hann þar landnemi snemma á árum. Ahugasamur um félagsmál. 27. Vigdís Pálsson frá Riverton, Man., ekkja Sveins Pálssonar (d. 1939), á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fædd 2. maí 1893
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.