Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Side 21

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Side 21
ALMANAK 23 og hreinræktuð íslenzk gestrisni þeirra, er eigi að furða, þó að marga gesti bæri þar að garði, sem eiga þaðan hug- íjúfar endurminningar. Er sá, sem þetta ritar, einn í þeim fjölmenna vinahópi, og telur sér það hamingju að hafa Guðrún H. Finnsdóttir notið tryggrar vináttu þeirra hjóna árum saman og heil- huga stuðnings þeirra í starfinu að sameiginlegum áhuga- málum. Guðrún H. Finnsdóttir var, eins og fyrr er vikið að, mikilhæf kona og framúrskarandi hreinlunduð, vinföst með afbrigðum; átti hún í rikum mæli þá heiðríkju hug- ans, þann manndómsanda og drengskap, sem svipmerkt hafa sann-íslenzka menn og konur kynslóð eftir kynslóð.

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.