Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Blaðsíða 87

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Blaðsíða 87
ALMANAK 89 ára aÖ aldri. Ættaður frá Holtum í Austur-Skaftafellsýslu og kom vestur um haf 1903. Hafði átt heima í Nýja íslandi, Sas- katchewan og Winnipeg. 16. Carl F. Frederickson, á St. Paul sjúkrahúsinu í Vancouver, B.C. Fæddur í Argyle-byggð í Manitoba 30. des. 1886. Foreldrar: Tryggvi Frederickson og Valgerður Jónsdóttir (systir dr. B. B. Jónssonar og þeirra systkina). 18. Margrét Guðmundsdóttir frá Stekkholti í Biskupstungum, ekkja Gabríels Gabríelssonar, í Leslie, Sask., hnigin að aldri. 19. Prófessor Sveinbjöm Johnson, að heimili sínu í Champaign í Illinois-ríki í Bandaríkjunum. Fæddur að Hólum í Hjaltadal 10. júlí 1883. Foreldrar: Jón skipstjóri Jónsson og Guðbjörg Jónsdóttir. Fluttist barnungur vestur um haf. Víðkunnur menntamaður og forystumaður á stjórnmálasviðinu. (Smbr. grein um hann í Almanakinu 1943). 22. Bjarni Sturlaugsson, að heimili sínu í Wynyard, Sask. Fæddur 1865, en fluttist vestur um haf til N. Dakota 1884, seinna til Winnipegosis, Man., en átti heima i Wynyard og grennd síð- an 1908. 22. Jónas Helgason Goodman, landnámsmaður frá Upham, N. Dakota, á St. Luke sjúkrahúsinu í Bellingham, Wash. Fæddur 23. apríl 1873 á Ölvaldsstöðum í Borgarhreppi í Mýrasýslu. Foreldrar: Ilelgi Guðmundsson og Helga Eyvindardóttir. Flut- tist ungur að aldri með foreldrum sínum til Élk Rapids í Michi- gan-ríki, þaðan stuttu síðar til Hallson-byggðar í N. Dakota og árið 1887 til hins nýja íslenzka landnáms í Mouse River daln- um í N. Dakota. (Sjá Almanak 1913. 25. Skáldkonan Guðrún H. Finnsdóttir, kona Gísla Jónsson prent- smiðjustjóra, að heimili sínu í Winnipeg. Fædd á Geirólfsstöð- um í Skriðdal 6. febr. 1884. Foreldrar: Finnur F. Björnsson og Bergþóra Helgadóttir. Fluttist vestur um haf með manni sín- um 1904 og höfðu jafnan síðan verið búsett í Winnipeg. Hafði getið sér mikið orð fyrir ritstörf sín og tekið margháttan þátt í vestur-íslenzkum félagsmálum. (Smbr. minningargrein um hana í þessum árgangi Almanaksins). 27. Skúli Vilberg Eldjámsson, sjómaður í verzlunarflota Canada. Fæddin 10. febr. 1910. Foreldrar: Stefán og Ingigerður Eldj- ámsson, er bjuggu í grennd við Gimh, Man. 28. Ekkjan Guðrún Goodman, á elliheimilinu "Betel” að Gimli, Man. Fædd 26. ágúst 1857 á Kalstöðum í Miðdal í Dalasýslu. Foreldrar: Jóhannes Halldórsson og Guðríður Guðmundsdóttir. Kom til Canada 1902 og hafði stöðugt átt heima í Manitoba. 29. Bjöm Pétursson, fyrrum kaupmaður í Winnipeg, að heimili sínu í Vancouver, B.C. Fæddur 1871 á Ytri-Brekkum í Skaga- firði. Foreldrar: Páll Bjömsson og Margrét Bjömsdóttir. Flutt- ist vestur um haf til Norður-Dakota með foreldrum sínum 1883. Albróðir dr. Rögnvaldar Pétursson og þeirra systkina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.