Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Blaðsíða 57

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Blaðsíða 57
ALMANAK 59 Hrísey við Eyjafjörð, komu vestur með allra fyrstu frum- byggjum, og áttu merkilegan þátt í félags og menningar baráttu landa sinna, á mörgum vettvangi framan af ár- um. Var hann sérstaklega vel kjörinn til forystu. Hann Olga Emily Olgeirsdóttir Óli S. Arason má telja einn af framsæknustu ágætismönnum í leik- manna hópi vestur-íslenzkra frumherja. Hann var einn í 5 manna nefndinni, sem valdi Nýja Island, 1875. Land- námsmaður þar, og síðar með þeim allra fyrstu, sem stofnaði Argyle byggðina. 1 hann var spunnið margt hið bezta úr íslenzku eðli, og hann var nógu vitur og víðsýnn, að sjá það, að hagkvæmast var, að semja sig sem fyrst eftir siðum og háttum hinnar ágætu hérlendu þjóðar, í því, sem betur mátti fara. Búnaðarhætti og menningar- stefnur hennar, sem hæzt voru á baugi, var hann fljótur að læra, enda mun hann, sem bóndi, hafa staðið fremst alha vestur-íslenzkra bænda á sinni tíð og sennilega aust- an hafs einnig. Hann var áhrifamikill starfsmaður, félags og kirkjumála, góður ræðumaður, og eggjaði landa sína lögeggjan til manndóms, siðgæðis og frama á svipaðan hátt og Einar Asmundsson frá Nesi, á sinni tíð á Islandi. Hann andaðist á bezta aldri, 24. júní, 1903.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.