Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Qupperneq 90

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Qupperneq 90
92 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: sonar, ritstjóra “Heimskringlu”. 23. Helga Goodman, ekkja Jóns Goodmans málara, á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg. 30. Hólmfríður Andrésdóttir Ingjaldsson, ekkja Tryggva Ingjalds- son landnámsmanns, að heimili sínu í Árborg, Man., 89 ára að aldri. Foreldrar: Ándrés bóndi Ólafsson á Fagranesi í Reykj- adal í Suður-Þingeyjarsýslu og Sesselja Jónsdóttir. Flutti vestur um haf til N. Dakota með manni sínum 1886, en hafði verið búsett í Nýja íslandi síðan 1901. 30. Thoroddur Halldórsson, á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fæddiu í Hringsdal við Eyjafjörð 25. ágúst 1871. Foreldrar: Kjartan Magnús Halldórsson og Ólöf ólafsdóttir. Fluttist af Islandi með foreldrum sínum til N. Dakota 1881, en hafði átt heima í Winnipeg í full 40 ár. 1 maí—Tómas Björnsson, landnámsmaður í Hjarðarhaga og bóndi að Sólheimum í Geysis-byggð í Nýja íslandi, að heimili sínu, háaldraður. Foreldrar: Björn bóndi Björnsson að Ytri-Svartár- dal í Skagafjarðardölum og María Kristín Guðmundsdóttir á Steinsstöðum í Skagafirði. Fluttist ungur að aldri vestur mn haf til Canada 1876. Nam land í Nýja Islandi kringum 1883. JtJNl 1946 2. Sigfús Rósalt ísfeld, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fæddur að Fjósakoti í Eyjafjarðarsýslu 20. jan. 1862. For- eldrar: Magnús Einarsson og Vilhelmína Helga Jónsdóttir. Kom vestur um haf til Canada fyrir 55 árum og var í rúm 40 ár búsettur í Mazart, Sask. 7. Sigtryggur Ágústsson, á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fæddur á Torfufelli í Fnjóskadal í Eyjafirði 21. marz 1872. Foreldrar: Ágúst Jónsson og Guðrún Þorsteinsdóttir. Flutti vestur um haf snemma á árum og hafði um langt skeið átt heima í Winnipeg. Óvenjulega fróðleikshneigður maður og víðlesinn. 9. Elinborg Hansson, að heimili sínu í Winnipeg, 92 ára að aldri. Fluttist til Canada 1887 og hafði jafnan síðan verið búsett í Winnipeg. Áhugakona um félagsmál. 13. Miss Bertha Bray, að heimili sínu í Winnipeg, 77 ára að aldri. Kom barnung vestur um haf í “stóra hópnum” 1876. 24. Sigríður Eiríksson, ekkja Jóns Jónssonar Eiríksson, landnáms- manns í Álftavatnsbyggð, að Lundar, Man. Fædd á Heykolls- stöðum i Hróarstungu í Norður-Múlasýslu 7. marz 1862. For- eldrar: Bjami Jónsson og Bóthildur Sveinsdóttir. Fluttist vestur um haf með manni sínum til Winnipeg 1893 og námu land í Álftavatnsbyggð 1899. (Smbr. ættartölu hennar í Almanaki Ó. S. Th., 1936). 27. Þorkell Jóhannesson Laxdal, í Weybum, Sask. Búsettur í grennd við Churchbridge, Sask., sonur Jóhanns Jónssonar og konu hans Ingibjargar, er bjuggu í Laxárdal í Skógarstrandar- hreppi í Snæfellsnessýslu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.