Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Qupperneq 23

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Qupperneq 23
ALMANAK 25 hafði hún verið kosin heiðursfélagi bæði í Jóns Sigurðs- sonar félaginu og Þjóðræknisfélaginu. En þó að Guðrún H. Finnsdóttir ynni íslenzkum bók- menntum að fomu og nýju hugástum og væri handgengin þeim, náði bókmenntalegur áhugi hennar miklu lengra, því að hún var víðlesin í bókmenntum annara þjóða, ekki síst canadiskum, enskum og amerískum bókmenntum, og kunni ágæt skil á þeim, svo að sérstök ánægja var að ræða við hana um þau efni; höfðu þau hjónin einnig komið sér upp stóru og vönduðu bókasafni íslenzkra og erlendra úrvalsrita. Guðrún bar í brjósti órofa tryggð til ættlands síns, en kunni einnig vel að meta sitt nýja heimaland, enda komst hún svo að orði í ræðu í samsæti ,sem íslenzkar konur í Winnipeg héldu henni til heiðurs fyrir allmörgum árum síðan, að jafnhliða ættjörðinni ætti fósturlandið drjúg ítök í huga sínum. I þeim skilningi kvaðst hún vera bæði Islendingur og Vestur-lslendingur, og er það bæði réttilega og viturlega að orði komist. Er þá komið að þeirri hliðinni á starfsemi Guðrúnar H. Finnsdóttur, sem hún var víðkunnust fyrir, en það var skáldsagnagerð hennar. Langt er nú liðið síðan smásögur hennar fóru að birtast í íslenzkum blöðum og tímaritum vestan hafs, sérstaklega í Tímariti Þjóðræknisfélagsins, og dróu þær skjótt að sér athygli bókmennta- og skáld- skaparvina. Þá voru fimm af sögum hennar teknar upp í úrval það úr bókmenntum fslendingaíVesturheimi, Vest- an um haf, sem út kom 1930, og þeir Einar H. Kvaran rithöfundur og dr. Guðmundur Finnbogason söfnuðu til. Fór Einar, sem skrifaði inngangsritgerðina um sögurnar og ritgerðimar í safninu, hinum lofsamlegustu viðurkenn- ingarorðum um sögur Guðrúnar, og fónist, meðal annars, þannig orð um sögu hennar “Fýkur í sporin”, að hún væri “átakanlega hugnæm, prýðilega sögð” og “djúpsettur, listrænn þunglyndisblær” yfir henni. Hvað í Guðrúnu bjó sem skáldkonu kom þó enn betur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.