Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Qupperneq 32

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Qupperneq 32
34 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: stækkað að mun, svo það gæti orðið viðunanlegt hvað rúm snerti. Hafa samkomur verið þar velsóttar yfirleitt, enda velsett hvað það snertir. Fyrsti leikur er þar var leikinn var “Baðstofuleikur” úr sögunni “Maður og kona”. Húsið er eign Bændafélagsins og Kvenfélagsins. Töluvert hefur verið gjört að því að sýna hér sjón- leiki, og sumir stórir, þótt byggðin sé fámenn. Sýndir hafa hér verið 15 sjónleikir stærri og smærri, á árunum 1913-’40. Um æfingar hafa séð Jón Jónsson, Guðm. Mag- nússon og Sigurjón B. Hornfjörð. Leiktjaldamálningar gjörðu: Magnús, sonur Guðm. Magnússonar ,Guðm. S. Guðmundsson og Tryggvi sonur hans. Bændafélagið var snemma hér til, er hefur starfað og látið gott af sér leiða innan byggðarinnar. Kvenfélag var hér myndað, 6. febr. 1914, nefnt “Til- raun”. Fyrsti forseti þess: Signý Lára Blöndal; ætíð hefur það verið fremur fáment, en starfað vel, vonandi að það eigi lánga starfstíð enn. Breytt hefur verið nafni þess, heitir nú: “United Farm Women of Framnes”. Læknaleysi var mjög tilfinnanlegt á fyrstu árum, þá engar járnbrautir voru nálægar. En hjálp var það, að einstöku menn voru svo gjörðir frá náttúrunnar hendi, er fundu sig viljuga að lina sjúkdóma eptir bestu getu, bæði manna og málleysingja. Einn þeirra manna var í byggð- inni, Guðmundur Magnússon, er var mjög nærfarinn í þessum efnum. Á fyrstu árum hér var lærð yfirsetukona Guðrún Einarsdóttir, kona Þórarins Kristjánssonar, en hennar naut skamt, dáin 18. apríl 1907. En svo voru hér ólærðar yfirsetukonm-, sem að unnu oft það mannúðlega starf, sem bar blessunarríkan ávöxt. Fyrsti læknir hér var Dr. Jóhannes P. PálssoníNorðurNýja-lslandiuml910, búsettur í Árborg, (nú í Borden, Sask.). Læknir sá, er varð eftir maður hans, Dr. Sveinn E. Björnsson, fór síðast liðið hausti (1945), settist að í Ashem, Man. En bót er í máli því, að læknir er við Riverton.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.