Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Qupperneq 51
ALMANAK
53
utan ýmsum störfum í almennings þarfir og einstaklinga.
Börn þeirra hjóna eru þessi:
1. Ólafur Jón, fæddur 12. okt. 1896, nú í Ilford, í Man-
itoba. Kvæntur, á eitt bam.
2. Þorsteinn, f. 19. nóv. 1897, nú í Dayton, Ohio.
Kvæntur, á sjö börn.
3. Ásgeir, f. 12. maí 1899, heima ókvæntur.
4. Daníel, f. 27. ágúst 1900, í Washington Island,
kvæntur, á þrjú börn.
5. Vilhjálmur, f. 28. marz 1902, í Chicago, ókvæntur.
6. Lára, f. 23. sept. 1903, gift L. T. Lodge, Randolph,
N. B.; eiga tvö börn.
7. Helga, f. 14. maí 1905, gift D. C. Thordarson, Chi-
cago, barnlaus.
8. Franklin, f. 13. ágúst 1906. Kvæntur, á eitt barn,
á heima í Winnipeg.
9. Kristján George, f. 11. rnarz 1908, Sister Bay, Wis-
consin. Kvæntur, á eitt barn.
10. Elin, f. 30. maí 1909. Gift F. W. Woodcock, Gill-
ham, Manitoba. Eiga þrjú börn.
11. Guðbjörg Emelía, f. 13. desember 1912. Gift S.
Tyndall, Winnipeg, barnlaus.
12. Jón Ingvar, f. 10. maí 1914, Sherridon, Man.
Kvæntur, á tvö börn.
13. Emil, f. 4. febr. 1916, Ilford, Man. Kvæntur, á fjög-
ur böm.
14. Laufey, f. 8. apríl 1918. Gift Heimir Þorgríms-
syni, Winnipeg, eiga tvö börn.
15. Þóra, f. 2. október 1919. Gift W. G. Halldórsson,
Lundar, Man. Eiga tvö börn.
16. Einar, f. 25. maí 1921, Lundar, Man. Ókvæntur.
Börnin ólust upp heima, þar til þau voru vinnufær og
skólagöngu var lokið. En þeim var kennt að vinna heima.
Þau fóru því nær öll að heiman, þegar skólagöngu var
lokið, og fóru að vinna hjá vandalausum. Mun það hafa