Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Blaðsíða 69

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Blaðsíða 69
Sir Cloudesley Shovel. Eftir G. J. Oleson. Sir Cloudesley Shovel, er einn af frægustu flota foringjum Breta. Hann var fæddur af fátækum foreldr- um. Strax í æsku var hann sendur til skósmiðs, og var ráðið að hann lærði þá iðn. En honum leiddist það. Strauk úr vistinni og komst sem vikadrengur á herskip í flota Breta. Hann var eins og Sir John Franklin. Hann elskaði sjóinn. Herfloti Breta átti þá víða skærur, og hafði oft í vök að verjast. Ekki leið á löngu, að skip það, sem Shovel var á, lenti í sjóorustu, þar sem Sir John Narborough var yfir- foringi. Drengmrinn komst á snoðir um, að Sir John var bráðnauðsynlegt að koma skeyti til yfirmannsins á öðru Brezku herskipi, sem þátt tók í orustunni. En að komast þangað varð að fara gegnum skothríð óvinanna. En þó það væri rætt fram og aftur, sáust engin ráð til að koma skeytinu. Drengurinn gengur því fyrir foringjann og býðst til að koma skeytinu. Sir John varð forviða og starði á hann. “Hvemig ætlar þú að komast á skipið?” “Eg ætla að synda þangað, herra,” svaraði drengur rólegur. “En þú verður að fara gegnum skothríð óvinanna.” “Ef þú vilt treysta mér, herra, þá skal eg ábyrgjast að koma skeytinu til skila.” Foringinn var hugfanginn af hugrekki og djörfung drengsins. Afhenti honum skeytið og óskaði honum vel- farnaðar. Það stóð ekki á því, að drengurinn klæddi sig úr nær því öllum fötunum, tók skeytið í munn sér og lagði til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.