Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Side 24

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Side 24
24 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Sjö ára gamall fluttist Ásgeir með foreldrum sínum til Reykjavíkur og ólst þar upp, en vann eigi að síður hvert sumar í sveit fram yfii' tvítugsaldur. 1 bókinni Móðir mín (Reykjavík, 1950) hefir hann í sonarlegri og prýðilegri greiii um móður sína, ágætis- og fríðleikskonu, lýst æskuárum sínum og æskuheimili á Mýrunum og í Reykjavík svo vel og skemmtilega, að unun er að lesa. Segir hann þar meðal annars: “Á sumrin var okkur komið í sveit til vina og frændfólks í öllum áttum. Var eg í Knarrarnesi, Vík í Mýrdal, Möðmdal á Hólsfjöllum og víðar; fyrir það er eg þakklátur, því eg kynntist mörgu ágætu fólki og margbreyttum störfum til sjávar og sveita.” Mótaðist Ásgeh' þannig og þroskaðist við heilbrigð áhrif íslenzks þjóðlífs á sjó og landi; jafnframt gerðist hann einnig íþróttamaður góður, meðal annars sundmaður ágætur, og fram á þennan dag er sundið hans íþrótt og heilsubót. Hann gat sér snemma orð fyrir góðar gáfur, og svndi einnig fljótt ágæta námsliæfileika, er hann hóf nám í Menntaskólanum í Reykjavík, en stúdentspróf tók hann 1912, aðeins 18 ára að aldri; þrem árum síðar lauk hann guðfræðiprófi við Háskóla Islands. Varð hann þá biskupsskrifari í Reykjavík 1915-16, en stundaði þvínæst framhaldsnám í guðfræði og heimspeki við háskólana í Kaupmannahöfn og Uppsölum 1916-17. Bankaritari í Landsbanka Islands var hann 1917-18, ken- nari við Kennaraskólann frá því um hausið 1918 til vors 1927, og fræðslumálastjóri 1926-39, að undanskildum þeim árum, er hann sat í ráðhen'asessi, en hann var fjár- málaráðherra 1931-34 og forsætisráðherra 1932-34. Banka- stjóri Útvegsbanka Islands var hann samfleytt frá 1938 og þangað til hann var kjörinn forseti. Árið 1923 var Ásgeir Ásgeirsson kosinn alþingismaður fyrir Vestur-lsafjarðarsýslu (í hinu gamla kjördæmi Jóns Siguj'ðssonár forsetá) og endurkosinn jafnan síðan, en að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.