Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Side 26

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Side 26
26 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: inganefnd utanríkisviðskipta; af Islands hálfu hefir hann einnig setið í stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (The In- ternational Monetary Fund) 1946-52, og tvívegis verið fulltrúi Islands á aðalfundum Sameinuðu Þjóðamia (United Nations), í New York 1947 og París 1948. Hér hefir að vísu aðeins verið stiklað á stóru í fjöl- þættum starfsferli Ásgeirs Ásgeirssonar, en þó fljótt hafi verið farið yfir sögu, er það augljóst, að hann er, sakir margbreyttrar lífsreynslu sinnar og náinna tengsla við þjóðlífið, óvenjulega vel undir það búinn að skipa forseta- sess þjóðar sinnar; hann er af eigin reynd þaul kunnugur stjórnmálum hennar heima fyrir og utanríkismálum, at- vinnu- og fjármálum, fræðslumálum og menningarlífi hennar; að ógleymdum hæfileikum hans og mannkostum, sem þegar hefir verið bent á að nokkru. Ásgeir Ásgeirsson er kvæntur ágætri konu og mikil- hæfri, Dóru Þórhallsdóttur biskups Bjarnarsonar, sem bæði er kona víðmenntuð og hefir tekið mikinn þátt og farsælan í félags- og menningarmálum íslenzkra kvenna. Hún hefir einnig skipað meðsæmdhúsmóðurstöðunabæði á biskupssetrinu í Reykjavík, á sjúkleikaárum frú Val- gerðar móður sinnar, og síðar í forsætisráðherrabústað íslands. Má því óhætt fullyrða, að hin nýju forsetahjón Is- lands, sem bæði eru hin glæsilegustu, munu sameiginlega setja liinn rétta svip menningar, alúðar og háttprýði á íslenzka forsetabústaðinn að sögufrægum Bessastöðum. Börn þeirra hjóna eru: 1. Þórhallur, skrifstofustjóri í Viðskiptaráðuneytinu, kvæntur Lilly Knudsen, af norsk- amerískum ættum; 2. Vala, gift Gunnari Thoroddsen, alþingismanni og borgarstjóra í Reykjavík; 3. Björg, gift Páli Ásgeiri Tryggvasyni, fulltrúa í Utanríkisráðuneytinu og formanni Stúdentafélags Reykjavíkur. Er Þórhallur skrifstofustjóri Islendingum vestur hér að góðu kunnur síðan hann var starfsmaður í Sendiráðinu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.