Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Side 29

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Side 29
ALMANAK 29 Hlýr sunnanvmdur blés, og var afar rykugt á strætum úti. Aðstandendur og vinir biðu ýmsra og tóku ])á heim með sér. Nokkrir fóru til dvalar á Innflytjendahúsið, var eg einn af þeim. Næsta dag fórum við nokkrir saman í hóp og heimsóttum séra Jón Bjarnason. Meðal þeirra minnir mig að væru: Rannveig K. Goodman (Mrs. S. Sigurbjörnsson), Guðríður Ólafsdóttir, Guðfinna Jóns- dóttir, IDaði Cuðmundsson úrsmiður, og eg. Þann dag minnir mig, að íslenzka samferðafólkið færi af Innflytjendahúsinu. Eg átti tal við íslenzka um- boðsmanninn Jóhann Pálsson, vinsamlegann mann. Hann sagði mér, að eg gæti verið á Innflytjendahúsinu í 3 næt- ur, sagði að vænta mætti, að þá greiddist úr fyrir mér. En raunin varð nú sú, að eg dvaldi þar lengst allra ís- lenzku innflytjendanna, var þar þrjár nætur og fram á kvöld þriðja dáginn. Fór þá tilveran að fá á sig hálfgerð- an skuggablæ; er eg ]oó ekki kvíðinn að upplagi til. Fé- laus var eg heldur ekki, skildi dálítið í ensku, en var klaufi og tregur til gangs að reyna að tala hana—einkum þó að Islendingum áheyrandi. Á leiðinni frá Liverpool hafði eg kynnst suður-józkum manni, Jóhanni Jörgensen, járnsmið að iðn,—en þýzkum að þegn skvldu, þó að danskur væri að ætterni. Við Iiöfð- um orðið málkunnugir á leiðinni. Jóhann varð eftirlegu kind á Innflytjendahúsinu eins og eg, og urðum tals- verðir félagar—og hver öðrum til Iiuggunar. Gengum við saman umhverfis innflytjendahúsið á daginn, og komumst upp á Seymore House gistihúsið— en þar var okkur sagt, að oft væri Skandinava að finna. Einn daginn fórum við saman npp á Ross Avenue, í búð Árna kaupmanns Friðrikssonar. Árni sagði mér, að svo síðla að hausti sem þetta var, myndi ölí byggingavinna og bæjarvinna enda eftir 2-3 vikur;—og full seint óvön- um að komast út á Winnipegvatn fyrir veturinn—og eina vonin væri að komast út til bænda fvrir veturinn—fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.