Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Síða 31

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Síða 31
ALMANAK 31 víða, verið bæði á Atlantshafs og Kyrrahafsströndum, hefði einnig farið til fslands og dvalið þar um hríð. Hann var múrari að iðn. Tók hann nú að spyrja mig að ætt minni, eins og Islendinga er siður. Eg sagði hon- um það, er eg vissi. Af samtali okkar kom það í ljós, að tveir bræður móður minnar höfðu verið skipverjar hans, hjá Hákoni á Stafnesi, orðlögðum sjósóknara á Suður- landi.Sagði Ingvar þá að skylda sín væri að greiða fyrir mér, þar sem að eg væri frændi þeirra vöskn og kæru fornu skipsverja sinna. Kvaðst hann koma næsta kvöld að aflokinni vinnu; en í millitíð ætlaði hann að finna mér dvalarstað hjá íslenzku fólki, er hann þekkti. Svo kvaddi hann mig með virktum og fór leiðar sinnar. Vissi eg nú ekki, hvort að þessu væri að treysta; hélt, að ef til vill myndi hann gleyma mér og ekki koma aftur. Við Jörg- ensen töluðum margt um kvöldið, og árla næsta dag fór hann leiðar sinnar. Sá eg hann aldrei þaðan af, en frétti, að hann hefði farið til Minneapolis, og hefði gengið vel með atvinnu sína og orðið dugandi maður. Dagurinn -síðasti á Innflytjendahúsinu var nokkuð lengi að líða, eða svo virtist mér. Eg átti tal við einn eða tvo bændur íslenzka, utan úr einhverri byggð ekki lángt frá Winnipeg; annar þeirra, er mér leist vel á, vildi fá mig til sín til að vinna hjá sér yfir vetúrinn, en er eg innti eftir kaupgjaldi, varð hann tregur, en liélt þó að hann myndi borga mér $5.00 á mánuði,—en eg gat ekki fengið mig til að taka því. Var eg nú ekki laus við kvíða, og fannst sem eg stæði á hálum ís; en af eigin vilja hafði eg lagt út í þessa för—og nú var að taka því, sem að hönd- um bar. Þennan síðasta dag minn á Innflytjendahúsinu rakst eg af hendingu á æskuvin minn Ólaf Guðmundsson, frá Urriðafossi, í Árnessýslu, er eg ekki vissi um að fluttur væri vestur um haf. Hann hafði komið vestur þá um vorið. Var hann dálítið eldri en eg, hinn mætasti og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.