Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Page 37

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Page 37
ALMANAK 37 University með B.A. menntastigi í jaiðfræði og sagn- fræði; 2. Alexander, 3. Raymond, 4. Kenneth, 5. Myrna, öll heima. Ólafur hefir tekið sinn þátt í sveitarmálum og átt sæti í skólaráði árum saman; hann var einnig á sínum tíma kunnur “curler” og stóð framarlega í þeirri íþrótt fram eftir árum. Hann lést á sjúkrahúsi í Regina 21. nóv. 1952. Einar Olson, bróðir Ólafs, kom samtímis til Spv Hill 1903, nam þar land og átti þar síðan jafnan lieima, eins og að ofan getur, en lninn dó 1943. Kona Einars var Guð- mundína Benson frá Churchbridge. Börn þeirra eru: Jón- ína (Mrs. S. Kirbv), Abottsford, B.C., eiga eina dóttur Muriel að nafni; 2. Ella (Mrs. J. MacDonald), Winnipeg; 3. Eggert, heima, ókvæntur; 4. Martin, kvæntur, búsettur í Winnipeg, eiga tvö börn. Guðný Johnson, fædd í Réykjavík, en kom til Winni- peg 1902. Foreldrar: Guðmundur Jóhannesson, af Norð- nrlandi, og Sigríður Ólafsdóttir, af Akranesi. Guðnv var fyrst í Winnipeg nokkur ár, en fluttist síðan til Spv Hill og staðfestist þar; hún varð bústvra hjá Einari Olson eftir að kona hans dó og hefir gengið börnum hans í móðurstað. Elías Olson, bróðir þeirra Ólafs og Einars, var áður búséttur í Spy Hill, en á nú heima í Edmonton; hann er kvæntur Mörthu Ingimarsson frá Tantallon. Engir tslendingar voru fyrir í Spy Hill, er þeir Olson- bræður komu þangað, en Ólafur Árnason Austmann kom þangað samtímis. Hann var úr Mjóafirði eystra, kom vestur um haf 1888, var landnámsmaður í Þingvalla- byggð, seinna um nokkur ár í Silver Creek, og síðan í Russel, Man. Kona hans var Geirlaug Jónsdóttir, einnig af Austurlandi (Sjá. um þau landnámsþætti Þingvalla- byggðar). Olgeir Austmann er fæddur á Mjóafirði, en fluttist barnungur vestur um haf með foreldrum sínum, Ólafi og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.