Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Síða 38

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Síða 38
38 ÓLAFUR 8. TIIORGEIRSSON: Geirlaugu, ólst upp í Spy Hill, nam þar land, og átti þar heima til dauðadags, Í938. Kona Olgeirs er Guðlína Þórðardóttir Þórarinssonar og Kristínar Guðmundsdóttur, úr Breiðafirði, bjuggu að Ytri Bug við Ólafsvík. Þau flutt- ust aldrei vestur um haf, en Guðlína kom til Winnipeg 1913 og stuttu síðar til Spy Hill og átt þar heima síðan. Tvær af dætrum þeirra Olgeirs og Guðlínar eru dánar, en þessar eru á lífi: 1. Kristín (Mrs. Edvald Erlendsson), Spy Hill, eiga tvö börn, Ólínu og Björn; 2. Þóra (Mrs. R. Kirby), Spy Hill, eiga tvo sonu, líonald og Robert; 3. Fjóla, ógift heima. Ennfremur eru tveir fóstursynir 01- geirs og Guðlínar: Wilfred og Walter, báðir heima. Phillip Austmann, fæddur í Mjóafirði, en fluttist ein- nig, sem Olgeir bróðir hans, barnungur vestur ujii haf með foreldrum sínum, og liefir átt heima í Spy Hill síðan fjölskyldan fluttist þangað 1903. Kona hans er María Þórðardóttir (systir Guðlinar konu Olgeirs bróður hans), og kom hi'm frá Islandi til Spy Hill 1922 og hefir verið búsett þar síðan. Má jafnframt geta þess, að Þórarinn Þórarinsson ritstjpri, er bróðursonur þeirra systra. Þessi eru börn Philips og Maríu: 1. Wilma Kristín, hjúkrunarkona, Winnipeg; 2. Jón, heima; 3. Lillv (Geir- laug), útskrifuð af verzlunarskóla og vinnur í Esterhazy, Sask.; 4. Esther, 5. Philip, 6. Kristján 7. Lloyd, öll heima. Árni Austmann, vngri bróðir þeirra Olgeirs og Philip, og María systir þeirra (fvrri kona Ólafs Olson), eru bæði látin. Edvald Erlendsson fæddur að Gimli, Man., 1907. For- eldrar: Björn Erlendsson og Kristín Tómasdóttir, er komu frá Islandi til Winnipeg 1898, áttu síðan í áratug heima á Gimli, en námu síðan land í Víðirbyggð (Sjá Landnáms- þætti Magnúsar frá Storð hér í Almanakinu). Edvald hefir verið búsettur í Spy Hill síðan 1944. Hann er kvæntur Kristínu dóttur Olgeirs Austmann, eins og fyrr getur, og eru þessi börn þeirra: Ólína María og Björn Kristinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.