Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Page 40

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Page 40
40 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Sigurður hefir tekið mikinn þátt í byggðarmáliun, meðal annars átt sæti í skólaráði árum saman í Tantallon, og eiiínig látið sig mikið varða samvinnumál og átt sæti í mörgum nefndum varðandi þau mál. En Pálína hefir getið sér mikið orð sem spunakona. Einkar vinsamleg grein um þau hjón birtist í stórblaðinu Family Herald and Weekly Star í Toronto í október 1943. Halldór Magnússon er, sem Sigurður bróðir hans, fæddur í Pembina (1892), fluttist einnig til Tantallon aldamótaárið með foreklrum sínum og bjó þar til dauða- dags 1929. Kona hans er Þorbjörg Jóhannesdóttir Gott- fred, systir Pálínu konu Sigurðar bróður Halldórs; var Þorbjörg fædd í Pipestone-byggðinni 1893, en dó í Tan- tallon 1918 frá kornungum sonum þeirra hjóna, sem eru 1. Eyjólfur Frímann Magnússon, sveitarráðsmaður í Tan- tallön, kvæntur hérlendri konu, og eru börn þeirra: Car- lyle Dóri, Allan David og Florence Annette; 2. Vilmar Jóhann, einnig í Tantallon og kvæntur hérlendri konu, og eru þessi börn þeirra: Wayne Halldór, Sbaron Dawn, og Marjorie Kay. Þeir bræður Eyjólfur Frímann og Vilmar Jóhann ól- ust frá því á æskuárum upp bjá þeim Sigurði og Pálínu, föðurbróður og móðursystur sinni. Býr Eyjólfur Frímann á landnámsjörð afa síns (Jóhannesar Magnússonar), en Páll Magnússon á landnámsjörð Sigurðar föður síns. II. GERALD (Vallarbyggð) Guðjón Vopni og Kristján Pálsson, og fjölskyldur þeirra, voru fyrstu Islendingar, sem námu land í Gerald (Vallarbyggð) í Saskatchewan; hafði Guðjón, er kom vestur um haf úr Vopnafirði árið 1889, verið fvrstu 11 ár sín vestra i Argylebvggðinni í Manitoba. Var það lands-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.